Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Útimarkađur Varmársamtakanna blásinn af

Nú líđur ađ bćjarhátíđ í Mosfellsbć 28.-29. ágúst. Varmársamtökin hugđust halda uppteknum hćtti og standa fyrir útimarkađi í Álafosskvos en af óviđráđanlegum ástćđum hefur stjórn samtakanna hćtt viđ ađ taka ţátt í hátíđinni. Búast má viđ fjölda gesta í...

Ný stjórn hjá Varmársamtökunum

Félagar í Varmársamtökunum kusu nýveriđ nýja stjórn á fundi í listasal Mosfellsbćjar. Í stađ Freyju Lárusdóttur, sem flutt er til Danmerkur, kemur Birgir Ţröstur Jóhannsson arkitekt en auk hans tekur Sigrún Guđmundsdóttir líffrćđingur sćti í ađalstjórn....

Varmársamtökin funda um sjálfbćrt samfélag

Sjálfbćrt samfélag er yfirskrift umrćđufundar sem Varmársamtökin standa fyrir 17. nóvember kl. 20.15 í listasal Mosfellsbćjar í Kjarna.Stefán Gíslason verkefnisstjóri Stađardagskrár hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga er frummćlandi á fundinum, auk...

Ađalfundur Varmársamtakanna 17. nóvember

Nú líđur ađ árlegum ađalfundi Varmársamtakanna en hann verđur haldinn ţriđjudaginn 17. nóvember kl. 19.30 í listasal Mosfellsbćjar í Kjarna.Fundurinn hefst á venjulegum ađalfundarstörfum ţar sem m.a. verđa lagđir fram reikningar og kosiđ í nýja stjórn...

Tryggjum rétt íbúa til áhrifa á skipulag

Eitt helsta ágreiningsefni samtímans er án efa skipulagsmál. Ein af ástćđunum er vafalítiđ tćknilegs eđlis, ţ.e. hvernig sveitarfélög á Íslandi standa ađ samráđi viđ íbúa og samtök. Til ţess ađ ţoka ţessum málum úr augljóslega ófrjóum jarđvegi ţarf...

Mosfellsbćr innleiđi siđareglur

Töluverđ umrćđa hefur veriđ um siđferđi og níđskrif á blogginu ađ undanförnu. Á dögunum sendi stjórn Varmársamtakanna inn erindi til bćjarstjórnar Mosfellsbćjar og bađ hana ađ ávíta forseta bćjarstjórnar Karl Tómasson fyrir ósćmileg skrif á bloggi sínu....

Hvers virđi er orđsporiđ? - Opiđ bréf til bćjarstjórnar Mosfellsbćjar

Í febrúar sl. hafđi formađur Varmársamtakanna samband viđ bćjarstjóra Mosfellsbćjar, Harald Sverrisson í ţeim tilgangi ađ bera fram kvörtun vegna skrifa á bloggi forseta bćjarstjórnar, Karls Tómassonar. Í símtalinu lét Haraldur í veđri vaka ađ hann teldi...

Um bleyđur í bloggheimum

Ađ gefnu tilefni höfum viđ ákveđiđ ađ birta aftur fćrslu frá ţví 11. maí 2007 hér á bloggi Varmársamtakanna. Tilefniđ er sú umrćđa sem nú á sér stađ um nafnlaus blogg og bloggníđinga á bloggi ţeirra félaga Ragnheiđar Ríkharđsdóttur og Karls Tómassonar....

Hvernig kemst ég á útimarkađ í Álafosskvos?

Sá tími er liđinn ađ ţjóđvegurinn liggi í gegnum Álafosskvos. Ţađ ćtti samt ekki ađ vefjast fyrir neinum ađ rata á útimarkađ Varmársamtakanna sem haldinn verđur í dag, laugardaginn 29. ágúst. Ţeir sem koma frá höfuđborgarsvćđinu aka sem leiđ liggur eftir...

Metţátttaka og fjölbreytt vöruúrval á útimarkađi í Álafosskvos

Árlegur útimarkađur Varmársamtakanna í Álafosskvos er nú ađ taka á sig skýra mynd. Allt virđist stefna í metţátttöku söluađila og fjölbreytt vöruúrval. Markađurinn sem haldinn er í tengslum viđ bćjarhátíđ Mosfellsbćjar, Í túninum heima , hefst kl. 11 og...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband