Útimarkađur Varmársamtakanna blásinn af

Útimarkađur10

Nú líđur ađ bćjarhátíđ í Mosfellsbć 28.-29. ágúst. Varmársamtökin hugđust halda uppteknum hćtti og standa fyrir útimarkađi í Álafosskvos en af óviđráđanlegum ástćđum hefur stjórn samtakanna hćtt viđ ađ taka ţátt í hátíđinni.

Búast má viđ fjölda gesta í Kvosina og ljóst ađ áhugasamt markađsfólk mun mćta međ sinn varning. Viđ hvetjum alla áhugasama til ađ láta ekki deigan síga og setja upp sölutjöld á eigin vegum í Álafosskvos í tengslum viđ bćjarhátíđina.

Álafosskvos er einstaklega vel til ţess fallin ađ hýsa útimarkađi og enginn stađur betur til ţess fallinn í Mosfellsbć. Gangi ykkur vel!

 « Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Ég ćtlađi  ađ njóta góđs af ţessu  góđa framtaki síđast ţegar ţetta var haldiđ, en viti menn kl tvö ţegar ađ ég kom međ alla krakkana, var ekkert til og allt tómt!!! á ţađ ađ vera ţannig? ţarf mađur ađ mćta kl átta eđa níu um morgunin?

Guđmundur Júlíusson, 7.8.2010 kl. 23:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband