Íbúinn - rit um íbúalýðræði og umhverfismál

ÍBÚINN 1. tbl.ÍBÚINN, rit Varmársamtakanna um íbúalýðræði, náttúruvernd, skipulag og sögu hefur nú litið dagsins ljós og verður borið í hús í Mosfellsbæ um helgina.

Í blaðinu er fjallað um sögu Álafoss, hitaveituna, nýtt miðbæjarskipulag í Reykjavík o.fl., o.fl.

Þeir sem vilja fá blaðið sent geta snúið sér til: varmarsamtokin@gmail.com og gefið upp nafn og heimilisfang. Hægt er að skoða ÍBÚANN með því að smella á skrána fyrir neðan.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband