Útimarkađur í Álafosskvos - básar í bođi

nullÚtimarkađur í Álafosskvos laugardaginn 29. ágúst kl. 11-16
Varmársamtökin halda sinn fjórđa útimarkađ í Álafosskvos á bćjarhátíđinni í Mosfellsbć í lok ágúst. Margvíslegt góđgćti og skemmtilegur varningur verđur á bođstólnum s.s. grćnmeti, silungur, lax, harđfiskur, sultur og mauk, fatnađur, skartgripir, snyrtivörur, blóm, kompudót, kaffiveitingar o.fl.  Markađurinn er opinn kl. 11 til 16.

Mikil ađsókn hefur frá upphafi veriđ ađ útimarkađnum og áhersla lögđ á fjölbreytt góss og góđar vörur. Sölufólki býđst ađ leigja sölubása í tjöldum og er ennţá pláss fyrir áhugasama seljendur. Lengdarmeter í tjaldi kostar kr. 5000.

Áhugasamir hafi samband viđ Sigrúnu í síma 866 9376.
Netfang: varmarsamtokin@gmail.com


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband