Metţátttaka og fjölbreytt vöruúrval á útimarkađi í Álafosskvos

Útimarkađur Álafosskvos 300Árlegur útimarkađur Varmársamtakanna í Álafosskvos er nú ađ taka á sig skýra mynd. Allt virđist stefna í metţátttöku söluađila og fjölbreytt vöruúrval. Markađurinn sem haldinn er í tengslum viđ bćjarhátíđ Mosfellsbćjar, Í túninum heima, hefst kl. 11 og stendur til kl. 16, laugardaginn 29. ágúst nk.
Ađ venju verđur bođiđ upp á ilmandi og gómsćtar veitingar í Kaffi Kvos og  tónlistarmenn munu skemmta gestum međ hugljúfum tónum.

Af vörum sem gestum hátíđarinnar verđur bođiđ upp á má nefna:

LÍFRĆNT RĆKTAĐAR KRYDDJURTIR FRÁ ENGI
HEIMALAGAĐAR SULTUR OG SUĐRĆN KRYDDJURTAMAUK 
HEILSUKRYDD
VARMÁRBRAUĐ FRÁ GRÍMSBĆ
RÓSIR Í ÖLLUM REGNBOGANS LITUM FRÁ LAUGABÓLI
BIRKI- OG TAĐREYKUR SILUNGUR FRÁ ÚTEY
STEINBÍTUR FRÁ HARĐFISKVERKUN FINNBOGA Á ÍSAFIRĐI
SILUNGAPATÉ OG RÚSSNESKT MATARMAUK A LA OMAR OG OLGA
LÍFRĆKT RĆKTAĐIR TÓMATAR OG GRĆNMETI FRÁ
..... GARĐYRKJUSTÖĐINNI AKRI
..... GARĐYRKJUSTÖĐINNI SUNNU SÓLHEIMUM
..... GARĐYRKJUSTÖĐINNI HĆĐARENDA
ŢYKKVABĆJARKARTÖFLUR
GRĆNMETI FRÁ GARĐAGRÓĐRI
SALAT FRÁ MOSSKÓGUM
HEIMABAKAĐAR KLEINUR, KRYDDBRAUĐ OG ANNAĐ BAKKELSI FRÁ FRÍĐU OG HULDUBERGI
HEILSUKRYDD OG ÍDÝFUR

AUK ŢESS:
HEKLAĐIR TREFLAR FRÁ TOGGU
TAUBLEIUR FRÁ KINDAKNÚSI
STELPUFÖT FRÁ DÓRU
ALLT MILLI HIMINS OG JARĐAR Í ÁLAFOSSBÚĐINNI
HANDUNNIR HNÍFAR HJÁ PALLA HNÍFASMIĐ
SKARTGRIPIR 
O.FL., O.FL.

ILMANDI HEITAR VÖFFLUR MEĐ RJÓMA OG GÓMSĆTAR VEITINGAR Í KAFFI KVOS
OPIĐ KL. 11.00 - 16.00

LIFANDI TÓNLIST – HARMÓNIKKULEIKUR

Nánari upplýsingar veitir Sigrún Pálsdóttir í síma 866 9376

varmarsamtokin@gmail.com ∙ www.varmarsamtokin.blog.is

NĆG BÍLASTĆĐI UPP MEĐ HELGAFELLSVEGI

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er strax orđin mettţátttaka og markađurinn ekki einu sinni byrjađur. Skrítin fćrsla.

En hvernig er ţađ, var ekki búiđ ađ valta yfir Kvosina og eyđileggja hana međ framkvćmdum?

Gunnlaugur

Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 26.8.2009 kl. 19:50

2 identicon

Er ekki bara máliđ ađ lesa textann!

Sigrún P (IP-tala skráđ) 26.8.2009 kl. 19:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband