Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009

MúsMos-útitónleikar Álafosskvos 13. júní

MUSMOS A32Mikið stendur til í Álafosskvos á laugardag 13. júní en þar munu ungir tónlistarmenn troða upp á útitónleikum kl. 14.00-20.00. Alls er gert ráð fyrir að 14 hljómsveitir spili á tónleikunum. Hátíðin sem haldin er til að gefa ungu tónlistarfólki tækifæri til að spreyta sig gengur undir nafninu MúsMos og er þetta er í annað sinn sem hún er er haldin. Það eru aðallega íbúar í Álafosskvos sem standa að hátíðinni og er búist við miklu fjölmenni. Dagssetning tónleikanna er ekki tilviljun því um árabil hélt Sigurjón á Álafossi svokallaðan fánadag hátíðlegan um þetta leyti. 

Hljómsveitir sem troða upp á útitónleikunum eru:

 • We Made God
 • Mammút
 • Sleeps like an agry bear
 • Retro Stefson
 • At dodge city
 • Ghost Aircraft
 • Mushcream
 • Amper and Sand
 • Blinking numbers
 • Furry Strangers
 • Two Tickets to Japan
 • Naflakusk
 • Me, the slumberin Napoleon

InLoveWhistlingCool


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband