Varmársamtökin
Ný stjórn Varmársamtakanna var kosin á aðalfundi 25. nóvember 2008.
Stjórnina skipa:
Sigrún Pálsdóttir, formaður. Sími 866 9376
Páll Kristjánsson, varaformaður. Sími 899 6903
Kolfinna Baldvinsdóttir, ritari. Sími 6981231
Sigrún guðmundsdóttir
Ólafur Ragnarsson
Varastjórn:
Gunnlaugur B. Ólafsson
Samtökin vilja stuðla að því að Mosfellsbær verði skipulagður í sátt og samlyndi við íbúana og í samræmi við þá stefnu sem kynnt er í greinargerð aðalskipulags 2002-2024 en þar stendur í gr. 2.1 um umhverfi:
Leggja skal áherslu á varðveislu óspilltrar náttúru, friðlýsingu athyglisverðra svæða og tengsl byggðar við náttúrulegt umhverfi. Bærinn verði útivistarbær þar sem íbúar eru í snertingu við náttúruna á auðveldan og fjölbreyttan hátt ... .
Markmið samtakanna eru að:
- standa vörð um Varmá og nærumhverfi hennar frá upptökum til ósa.
- stuðla að auknu íbúalýðræði og samvinnu íbúa, stjórnvalda og framkvæmdaaðila í málum sem hafa áhrif á umhverfi og lífsgæði íbúa.
- stuðla að frekari uppbyggingu útivistar- og íþróttasvæða við Varmá í sátt við náttúrulegt umhverfi.
- lífga upp á bæjarlíf í Mosfellsbæ með útimörkuðum, skemmtunum og menningartengdum viðburðum.
Varmársamtökin
kt. 560606-1760
Sigrún Pálsdóttir, formaður
Reykjabyggð 32
270 Mosfellsbæ
Sími 866 9376
Netfang: varmarsamtokin@gmail.com
Bankaupplýsingar: 549-26-410
Bloggvinir
- laugardalur
- valgerdurhalldorsdottir
- omarragnarsson
- gbo
- graenanetid
- torfusamtokin
- landvernd
- veffari
- ingibjorgstefans
- hlynurh
- ingibjorgelsa
- ibb
- bustadahverfi
- sylviam
- vefritid
- annalilja
- hildurhelgas
- tbs
- bergursig
- hlidar
- salvor
- malacai
- stebbifr
- bjarnihardar
- gattin
- harring
- baldvinj
- kreppan
- thorsaari
- johannbj
- larahanna
Myndaalbúm
Tenglar
Álafosskvos
Starfsemi í Álafosskvos
- Sigur Rós Hljómsveit
- Álafossbúðin Verslun með listmuni, ullarvörur og fleira
- Ásgarður Handverksverkstæði
- Dieter Roth akademían Listaakademía
- Hildur Margrétardóttir Myndlistarkona
- Marisa Navarro Arason Ljósmyndari
- Myndlistarskóli Mosfellsbæjar Myndlistarskóli fyrir börn og fullorðna
- Ólöf Oddgeirsdóttir Myndlistarkona
- Palli hnífur Hnífagerðarmaður
- Valgerður Bergsdóttir Myndlistarkona
Úr fjölmiðlum
Þættir og fréttir um okkar mál.
- Viðtal við SP á mbl.is
- Mbl.is 8.3.'07 Úrskurður skipulagsstofnunar
- Gamla bloggið
- Kolfinna á InnTV - þáttur um skipulagsmál Rætt við Sigrúnu Pálsdóttur, VS og Valgerði Halldórsdóttur, Sól í Straumi
Náttúruvernd
Umhverfisvernd
ÍBÚINN - rit VS
Gott lesefni