Varmársamtökin

Ný stjórn Varmársamtakanna var kosin á aðalfundi 25. nóvember 2008.
Stjórnina skipa:
Sigrún Pálsdóttir, formaður. Sími 866 9376
Páll Kristjánsson, varaformaður. Sími 899 6903

Kolfinna Baldvinsdóttir, ritari. Sími 6981231
Sigrún guðmundsdóttir
Ólafur Ragnarsson

Varastjórn: 
Gunnlaugur B. Ólafsson

Varmársamtökin voru stofnuð á fjölmennum fundi í Þrúðvangi í Álafosskvos 8. maí 2006. Samtökin hafa að markmiði að efla íbúalýðræði og áhrif íbúa bæjarfélagsins á framtíðarmótun Varmársvæðisins.
Samtökin vilja stuðla að því að Mosfellsbær verði skipulagður í sátt og samlyndi við íbúana og í samræmi við þá stefnu sem kynnt er í greinargerð aðalskipulags 2002-2024 en þar stendur í gr. 2.1 um umhverfi:
 
“Leggja skal áherslu á varðveislu óspilltrar náttúru, friðlýsingu athyglisverðra svæða og tengsl byggðar við náttúrulegt umhverfi. Bærinn verði útivistarbær þar sem íbúar eru í snertingu við náttúruna á auðveldan og fjölbreyttan hátt ... .”
 Markmið samtakanna eru að:
  • standa vörð um Varmá og nærumhverfi hennar frá upptökum til ósa.
  • stuðla að auknu íbúalýðræði og samvinnu íbúa, stjórnvalda og framkvæmdaaðila í málum sem hafa áhrif á umhverfi og lífsgæði íbúa.
  • stuðla að frekari uppbyggingu útivistar- og íþróttasvæða við Varmá í sátt við náttúrulegt umhverfi.
  • lífga upp á bæjarlíf í Mosfellsbæ með útimörkuðum, skemmtunum og menningartengdum viðburðum.

Varmársamtökin
kt. 560606-1760
Sigrún Pálsdóttir, formaður
Reykjabyggð 32
270 Mosfellsbæ
Sími 866 9376
Netfang:
varmarsamtokin@gmail.com

Bankaupplýsingar: 549-26-410

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Varmársamtökin, félag

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband