Ný stjórn hjá Varmársamtökunum

Félagar í Varmársamtökunum kusu nýveriđ nýja stjórn á fundi í listasal Mosfellsbćjar. Í stađ Freyju Lárusdóttur, sem flutt er til Danmerkur, kemur Birgir Ţröstur Jóhannsson arkitekt en auk hans tekur Sigrún Guđmundsdóttir líffrćđingur sćti í ađalstjórn. Sigrún kemur í stađ Ólafs Ragnarssonar en hann tekur sćti í varastjórn. Úr varastjórn gengur Kristín Pálsdóttir.

Í stjórn sitja áfram Kolfinna Baldvinsdóttir, Páll Kristjánsson og Sigrún Pálsdóttir og í varastjórn Gunnlaugur B. Ólafsson.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband