Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

Ný stjórn hjá Varmársamtökunum

Félagar í Varmársamtökunum kusu nýveriđ nýja stjórn á fundi í listasal Mosfellsbćjar. Í stađ Freyju Lárusdóttur, sem flutt er til Danmerkur, kemur Birgir Ţröstur Jóhannsson arkitekt en auk hans tekur Sigrún Guđmundsdóttir líffrćđingur sćti í ađalstjórn. Sigrún kemur í stađ Ólafs Ragnarssonar en hann tekur sćti í varastjórn. Úr varastjórn gengur Kristín Pálsdóttir.

Í stjórn sitja áfram Kolfinna Baldvinsdóttir, Páll Kristjánsson og Sigrún Pálsdóttir og í varastjórn Gunnlaugur B. Ólafsson.

 


Varmársamtökin funda um sjálfbćrt samfélag

Álafosskvos hestur

Sjálfbćrt samfélag er yfirskrift umrćđufundar sem Varmársamtökin standa fyrir 17. nóvember kl. 20.15 í listasal Mosfellsbćjar í Kjarna.Stefán Gíslason verkefnisstjóri Stađardagskrár hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga er frummćlandi á fundinum, auk Tómasar G. Gíslason umhverfisstjóra í Mosfellsbć og Sigrúnar Guđmundsdóttur, líffrćđings hjá Umhverfisstofnun.

Hugtökin Stađardagskrá og sjálfbćr ţróun vilja gjarnan ţvćlast fyrir fólki í umrćđunni um umhverfismál. Ađ baki ţeim er ţó innihald sem skiptir verulegu máli fyrir samfélagiđ og ţví nauđsynlegt ađ gera ţví viđhlítandi skil.

Á fundinum mun Stefán segja frá Stađardagskrárverkefninu og hlutverki ţess í mótun samfélagsins en Stađardagskrá er ađgerđaáćtlun sem er liđur í sáttmála Sameinuđu ţjóđanna um sjálfbćra ţróun.

Íslendingar eru ađilar ađ sáttmálanum og hefur fjöldi sveitarfélaga á Íslandi undirgengist ađ vinna eftir ađgerđaáćtlun sáttmálans. Mosfellsbćr er eitt ţessara sveitarfélaga og mun Tómas gera grein fyrir stöđu verkefnisins í Mosfellsbć.

Ađ lokum mun Sigrún fjalla um nokkrar leiđir sem íbúar hafa til ađ taka ţátt í ţessu samfélagsbćtandi verkefni en virk ţátttaka íbúa er einmitt lykilatriđi í Stađardagskránni.

Fundarstjóri er Katrín Theódórsdóttir.

Fyrir fundinn halda Varmársamtökin ađalfund á sama stađ og hefst hann kl. 19.30.

Allir velkomnir!


Ađalfundur Varmársamtakanna 17. nóvember

Nú líđur ađ árlegum ađalfundi Varmársamtakanna en hann verđur haldinn ţriđjudaginn 17. nóvember kl. 19.30 í listasal Mosfellsbćjar í Kjarna.Fundurinn hefst á venjulegum ađalfundarstörfum ţar sem m.a. verđa lagđir fram reikningar og kosiđ í nýja stjórn samtakanna. Í framhaldi af ađalfundi verđa flutt erindi um áhugaverđ málefni og verđur sú dagskrá auglýst innan tíđar.

Viđ leitum ađ góđu fólki í stjórn og biđjum áhugasama um ađ tilkynna frambođ a.m.k. sólarhring fyrir ađalfund í netfangiđ varmarsamtokin@gmail.com eđa í síma 866 9376 (Sigrún). 

Útimarkađur10

Varmársamtökin voru stofnuđ í ađdraganda sveitarstjórnarkosninga 8. maí 2006 í ţeim tilgangi ađ stuđla ađ verndun útivistarsvćđa og menningarsögulegrar byggđar viđ Varmá. Samtökin gerđu í upphafi ţá umhverfisstefnu ađ sinni sem lýst er í ađalskipulagi Mosfellsbćjar, ađ leggja skuli "áherslu á varđveislu óspilltrar náttúru, friđlýsingu athyglisverđra svćđa og tengsl byggđar viđ náttúrulegt umhverfi. Bćrinn verđi útivistarbćr ţar sem íbúar eru í snertingu viđ náttúruna á auđveldan og fjölbreyttan hátt ... .” 

Helstu markmiđ í lögum Varmársamtakanna eru ţessi:

  • standa vörđ um Varmársvćđiđ frá upptökum til ósa
  • efla íbúalýđrćđi og stuđla ađ auknum áhrifum íbúa í skipulags- og umhverfismálum
  • stuđla ađ uppbyggingu útivistar- og íţróttasvćđa viđ Varmá í sátt viđ náttúrulegt umhverfi
  • lífga upp á bćjarlífiđ í Mosó međ útimörkuđum, skemmtunum og menningarviđburđum.

 Stjórnin


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband