Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
10.2.2007 | 19:52
Fjölmenni á borgarafundi í Álafosskvos
Húsfyllir var á opnum borgarafundi Varmársamtakanna í Álafosskvos í dag. Á annað hundrað manns mættu á fundinn. Á fundinum héldu Jón Baldvin Hannibalsson og Sigrún Pálsdóttir erindi um þær tillögur sem samtökin hafa komið á framfæri við bæjarstjórn...
10.2.2007 | 19:48
Umhverfisspjöll í Mosfellsbæ
Undanfarna daga hefur í fjölmiðlum verið fjallað um fyrirhugaða lagningu tengibrautar frá Vesturlandsvegi um Álafossveg að nýju íbúðarhverfi í Helgafellslandi í Mosfellsbæ. Miklar deilur hafa verið um þann hluta vegarins sem liggja á um Álafosskvos....
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.2.2007 | 16:24
Borgarafundur um Helgafellsbraut
Varmársamtökin boða til almenns borgarafundar um Helgafellsbraut í Þrúðvangi í Álafosskvos, laugardaginn 10. febrúar kl. tvö. Fundurinn er öllum opinn. Sigrún Pálsdóttir verður með framsöguerindi um deiliskipulag tengibrautar um Álafosskvos og Jón...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.2.2007 | 16:21
Jarðýtur gegn lýðræði
Eftir Jón Baldvin Hannibalsson og Bryndísi Schram Höfundar svara að bragði grein Ragnheiðar Ríkharðsdóttur, bæjarstjóra Mosfellsbæjar, sem birtist í Mbl. í gær. Ragnheiði Ríkharðsdóttur, sem situr sem bæjarstjóri Mosfellsbæjar í skjóli Vinstri grænna, er...
9.2.2007 | 02:10
Hert öryggisgæsla í safnaðarheimili
Sú var tíðin að regla var í sveitum að hafa kirkjur opnar. Þannig var það réttur hvers og eins að leita skjóls í húsi "Hans" ef sorg bar að garði eða ef fólki lá mikið á hjarta og vildi leita æðri styrks og krafts. Klukkan fimm í dag var boðað til fundar...
7.2.2007 | 23:06
Umhverfisstofnun stendur við alvarlegar viðvaranir sínar
Í dag áttu Varmársamtökin áhugaverðan fund með forstjóra og sérfræðingum Umhverfisstofnunar þar sem fram kom að stofnunin stendur við þær alvarlegu athugasemdir sem hún í tvígang gerði við deiliskipulag tengibrautar um Álafosskvos en umsagnirnar voru...
7.2.2007 | 23:03
Kynningarfundur um mannvirki sem framkvæmdir eru núþegar hafnar við
Bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ hafa boðað til kynningarfundar um hönnun tengibrautar sem íbúar stöðvuðu framkvæmdir við fyrir viku. Halda á fundinn í dag kl. 17 í safnaðarheimili Lágafellssóknar. Ekki er um almennan kynningarfund að ræða því aðeins hafa...
7.2.2007 | 22:59
Hvern vernda lögin?
Vegna yfirlýsinga bæjarstjórnar Mosfellsbæjar um að framkvæmdir í Álafosskvos standist lög. Varmársamtökin furða sig á að framkvæmdir við Álafosskvos geti allar talist löglegar. Varmáin er moldarbrún á litinn enda er mikið rask vegna framkvæmda í...
7.2.2007 | 22:58
Á flæmingi undan lögunum
Haft var eftir bæjarstjóra Mosfellsbæjar, Ragnheiði Ríkharðsdóttur í fréttum í kvöld að lögmaður bæjarins hefði komist að þeirri niðurstöðu að þar sem umhverfisráðherra hafi úrskurðað að lagning tengibrautar um Álafosskvos "bryti ekki í bága við...
7.2.2007 | 22:54
Um hroka og heigulshátt
Það mun vera leitun á byggðu bóli á Íslandi, þar sem mannanna verk eru jafnólundarlega upp á kant við sköpunarverk náttúrunnar og í Mosfellsbæ. Það þarf ekki að príla hátt í hlíðar Helgafells til að skynja búsæld Reykja- og Mosfellsdals. Þar hefur verið...
Bloggvinir
-
laugardalur
-
valgerdurhalldorsdottir
-
omarragnarsson
-
gbo
-
graenanetid
-
torfusamtokin
-
landvernd
-
veffari
-
ingibjorgstefans
-
hlynurh
-
ingibjorgelsa
-
ibb
-
bustadahverfi
-
sylviam
-
vefritid
-
annalilja
-
hildurhelgas
-
tbs
-
bergursig
-
hlidar
-
salvor
-
malacai
-
stebbifr
-
bjarnihardar
-
gattin
-
harring
-
baldvinj
-
kreppan
-
thorsaari
-
johannbj
-
larahanna
Myndaalbúm
Tenglar
Álafosskvos
Starfsemi í Álafosskvos
- Sigur Rós Hljómsveit
- Álafossbúðin Verslun með listmuni, ullarvörur og fleira
- Ásgarður Handverksverkstæði
- Dieter Roth akademían Listaakademía
- Hildur Margrétardóttir Myndlistarkona
- Marisa Navarro Arason Ljósmyndari
- Myndlistarskóli Mosfellsbæjar Myndlistarskóli fyrir börn og fullorðna
- Ólöf Oddgeirsdóttir Myndlistarkona
- Palli hnífur Hnífagerðarmaður
- Valgerður Bergsdóttir Myndlistarkona
Úr fjölmiðlum
Þættir og fréttir um okkar mál.
- Viðtal við SP á mbl.is
- Mbl.is 8.3.'07 Úrskurður skipulagsstofnunar
- Gamla bloggið
- Kolfinna á InnTV - þáttur um skipulagsmál Rætt við Sigrúnu Pálsdóttur, VS og Valgerði Halldórsdóttur, Sól í Straumi
Náttúruvernd
Umhverfisvernd
ÍBÚINN - rit VS
Gott lesefni