7.2.2007 | 22:59
Hvern vernda lögin?
Vegna yfirlýsinga bæjarstjórnar Mosfellsbæjar um að framkvæmdir í Álafosskvos standist lög.
Varmársamtökin furða sig á að framkvæmdir við Álafosskvos geti allar
talist löglegar. Varmáin er moldarbrún á litinn enda er mikið rask vegna
framkvæmda í hlíðinni fyrir ofan ána. Áin er ekki vöktuð (til að meta
lífsskilyrði í ánni) og engar mótvægisaðgerðir eru sýnilegar á
framkvæmdasvæðinu. Er slíkt eðlilegt og löglegt á svæði sem hallar að
Varmá sem er á náttúruminjaskrá? Hvaða vernd gefa náttúruverndarlög og
lög um mat á umhverfisáhrifum? Vernda þau máske rangan aðila?
Sigrún Guðmundsdóttir og Ævar Örn Jósepsson fyrir Varmársamtökin
Grein af gamla blogginu: http://blog.central.is/varmarsamtokin?page=news
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- laugardalur
- valgerdurhalldorsdottir
- omarragnarsson
- gbo
- graenanetid
- torfusamtokin
- landvernd
- veffari
- ingibjorgstefans
- hlynurh
- ingibjorgelsa
- ibb
- bustadahverfi
- sylviam
- vefritid
- annalilja
- hildurhelgas
- tbs
- bergursig
- hlidar
- salvor
- malacai
- stebbifr
- bjarnihardar
- gattin
- harring
- baldvinj
- kreppan
- thorsaari
- johannbj
- larahanna
Myndaalbúm
Tenglar
Álafosskvos
Starfsemi í Álafosskvos
- Sigur Rós Hljómsveit
- Álafossbúðin Verslun með listmuni, ullarvörur og fleira
- Ásgarður Handverksverkstæði
- Dieter Roth akademían Listaakademía
- Hildur Margrétardóttir Myndlistarkona
- Marisa Navarro Arason Ljósmyndari
- Myndlistarskóli Mosfellsbæjar Myndlistarskóli fyrir börn og fullorðna
- Ólöf Oddgeirsdóttir Myndlistarkona
- Palli hnífur Hnífagerðarmaður
- Valgerður Bergsdóttir Myndlistarkona
Úr fjölmiðlum
Þættir og fréttir um okkar mál.
- Viðtal við SP á mbl.is
- Mbl.is 8.3.'07 Úrskurður skipulagsstofnunar
- Gamla bloggið
- Kolfinna á InnTV - þáttur um skipulagsmál Rætt við Sigrúnu Pálsdóttur, VS og Valgerði Halldórsdóttur, Sól í Straumi
Náttúruvernd
Umhverfisvernd
ÍBÚINN - rit VS
Gott lesefni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.