9.2.2007 | 16:24
Borgarafundur um Helgafellsbraut
Varmársamtökin boða til almenns borgarafundar um Helgafellsbraut í Þrúðvangi í Álafosskvos, laugardaginn 10. febrúar kl. tvö. Fundurinn er öllum opinn.
Sigrún Pálsdóttir verður með framsöguerindi um deiliskipulag tengibrautar um Álafosskvos og Jón Baldvin Hannibalsson, áður ráðherra ræðir leikreglur lýðræðisins.
Öllum boðið að taka þátt í umræðum. Hvetjum alla sem láta sig málið varða til að mæta.
Allir velkomnir!!!
Varmársamtökin
- í tengslum við bæinn og bæjarbúa
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:25 | Facebook
Bloggvinir
- laugardalur
- valgerdurhalldorsdottir
- omarragnarsson
- gbo
- graenanetid
- torfusamtokin
- landvernd
- veffari
- ingibjorgstefans
- hlynurh
- ingibjorgelsa
- ibb
- bustadahverfi
- sylviam
- vefritid
- annalilja
- hildurhelgas
- tbs
- bergursig
- hlidar
- salvor
- malacai
- stebbifr
- bjarnihardar
- gattin
- harring
- baldvinj
- kreppan
- thorsaari
- johannbj
- larahanna
Myndaalbúm
Tenglar
Álafosskvos
Starfsemi í Álafosskvos
- Sigur Rós Hljómsveit
- Álafossbúðin Verslun með listmuni, ullarvörur og fleira
- Ásgarður Handverksverkstæði
- Dieter Roth akademían Listaakademía
- Hildur Margrétardóttir Myndlistarkona
- Marisa Navarro Arason Ljósmyndari
- Myndlistarskóli Mosfellsbæjar Myndlistarskóli fyrir börn og fullorðna
- Ólöf Oddgeirsdóttir Myndlistarkona
- Palli hnífur Hnífagerðarmaður
- Valgerður Bergsdóttir Myndlistarkona
Úr fjölmiðlum
Þættir og fréttir um okkar mál.
- Viðtal við SP á mbl.is
- Mbl.is 8.3.'07 Úrskurður skipulagsstofnunar
- Gamla bloggið
- Kolfinna á InnTV - þáttur um skipulagsmál Rætt við Sigrúnu Pálsdóttur, VS og Valgerði Halldórsdóttur, Sól í Straumi
Náttúruvernd
Umhverfisvernd
ÍBÚINN - rit VS
Gott lesefni
Athugasemdir
Virkilega góður fundur hjá Varmársamtökunum, þar sem fólki var leyft að tjá sig um málið og koma með ábendingar.
Það var miður að fulltrúar meirihlutans í bæjarstjórn létu ekki sjá sig, en skv. yfirlýsingu frá þeim, voru þeir uppteknir á fundi á sama tíma.
Það er ekki réttara en svo að Haraldur Sverrisson sást við fundarstað í upphafi fundar að ferja fólk á fundinn.
Baldur Ingi (IP-tala skráð) 10.2.2007 kl. 18:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.