17.4.2007 | 13:59
Hið bláa, hið græna og hið bláa
Félag íslenskra landslagsarkitekta býður til fyrirlestrar nk. þriðjudagkvöld þann 17. apríl. Fyrirlesarinn kemur frá Noregi og heitir Rainer Stange, landslagsarkitekt og prófessor við Arkitektaháskólann í Osló.
Erindi hans ber titilinn: "Hið bláa, hið græna og hið bláa", hann mun fjalla um eigin verk og annarra norskra samtíðarlandslagsarkitekta.
Fyrirlesturinn verður í húsi Verkfræðinga að Engjateigi 9 og hefst kl 20.00, á eftir verður umræða og boðið upp á veitingar. Fyrirlesturinn er öllum opinn og fluttur á ensku.
Sjá verk Rainers: www.snohetta.com
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 18.4.2007 kl. 02:08 | Facebook
Bloggvinir
- laugardalur
- valgerdurhalldorsdottir
- omarragnarsson
- gbo
- graenanetid
- torfusamtokin
- landvernd
- veffari
- ingibjorgstefans
- hlynurh
- ingibjorgelsa
- ibb
- bustadahverfi
- sylviam
- vefritid
- annalilja
- hildurhelgas
- tbs
- bergursig
- hlidar
- salvor
- malacai
- stebbifr
- bjarnihardar
- gattin
- harring
- baldvinj
- kreppan
- thorsaari
- johannbj
- larahanna
Myndaalbúm
Tenglar
Álafosskvos
Starfsemi í Álafosskvos
- Sigur Rós Hljómsveit
- Álafossbúðin Verslun með listmuni, ullarvörur og fleira
- Ásgarður Handverksverkstæði
- Dieter Roth akademían Listaakademía
- Hildur Margrétardóttir Myndlistarkona
- Marisa Navarro Arason Ljósmyndari
- Myndlistarskóli Mosfellsbæjar Myndlistarskóli fyrir börn og fullorðna
- Ólöf Oddgeirsdóttir Myndlistarkona
- Palli hnífur Hnífagerðarmaður
- Valgerður Bergsdóttir Myndlistarkona
Úr fjölmiðlum
Þættir og fréttir um okkar mál.
- Viðtal við SP á mbl.is
- Mbl.is 8.3.'07 Úrskurður skipulagsstofnunar
- Gamla bloggið
- Kolfinna á InnTV - þáttur um skipulagsmál Rætt við Sigrúnu Pálsdóttur, VS og Valgerði Halldórsdóttur, Sól í Straumi
Náttúruvernd
Umhverfisvernd
ÍBÚINN - rit VS
Gott lesefni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.