Athugasemdir Varmársamtakanna við tillögu að deiliskipulagi Helgafellsbrautar og umhverfisskýrslu

Líf og fjör í ÁlafosskvosFrestur til að gera athugasemdir við tillögu Mosfellsbæjar að deiliskipulagi tengibrautar úr Helgafellslandi um Álafosskvos að Vesturlandsvegi og umhverfisskýrslu rann út 12. júlí sl. Verkfræðistofan Alta vann skýrsluna í kjölfar ákvörðunar Skipulagsstofnunar um að Mosfellsbæ bæri að vinna umhverfisskýrslu í tengslum við deiliskipulag tengibrautar um Álafosskvos.

Hér má lesa athugasemdirnar:


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband