20.8.2007 | 20:15
Borgarskipulag í brennidepli í Norræna húsinu
Á Reykjavík að vera evrópsk borg eða amerískt úthverfi?
Í Norræna húsinu 21. ágúst, kl. 17:30 á menningarhátíðinni Reyfi 2007.
Fyrirlesarar eru þeir Audun Engh og Erling Okkenhaug, fulltrúar The Council of European Urbanism, www.ceunet.org, sem beita sér fyrir borgarskipulagi með mannlegri ásýnd.
Og svo kl. 19:30
Gagnrýni í beinni Umræður um arkítektúr í Reykjavík - pallborðsumræður
Sjá nánar www.nordice.is eða í síma 551 70 30
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- laugardalur
- valgerdurhalldorsdottir
- omarragnarsson
- gbo
- graenanetid
- torfusamtokin
- landvernd
- veffari
- ingibjorgstefans
- hlynurh
- ingibjorgelsa
- ibb
- bustadahverfi
- sylviam
- vefritid
- annalilja
- hildurhelgas
- tbs
- bergursig
- hlidar
- salvor
- malacai
- stebbifr
- bjarnihardar
- gattin
- harring
- baldvinj
- kreppan
- thorsaari
- johannbj
- larahanna
Myndaalbúm
Tenglar
Álafosskvos
Starfsemi í Álafosskvos
- Sigur Rós Hljómsveit
- Álafossbúðin Verslun með listmuni, ullarvörur og fleira
- Ásgarður Handverksverkstæði
- Dieter Roth akademían Listaakademía
- Hildur Margrétardóttir Myndlistarkona
- Marisa Navarro Arason Ljósmyndari
- Myndlistarskóli Mosfellsbæjar Myndlistarskóli fyrir börn og fullorðna
- Ólöf Oddgeirsdóttir Myndlistarkona
- Palli hnífur Hnífagerðarmaður
- Valgerður Bergsdóttir Myndlistarkona
Úr fjölmiðlum
Þættir og fréttir um okkar mál.
- Viðtal við SP á mbl.is
- Mbl.is 8.3.'07 Úrskurður skipulagsstofnunar
- Gamla bloggið
- Kolfinna á InnTV - þáttur um skipulagsmál Rætt við Sigrúnu Pálsdóttur, VS og Valgerði Halldórsdóttur, Sól í Straumi
Náttúruvernd
Umhverfisvernd
ÍBÚINN - rit VS
Gott lesefni
Athugasemdir
Halló,
Samfélag þar sem fólk fær ekki að vera fólk. Ýmsir arkitektar gamla tímans búa ennþá í sviplausum legókubbum.
Ég er þeirrar skoðunar að það eigi að flytja Norræna húsið burt úr Vatnsmýrinni og allar aðrar byggingar nema helst Flugvallarbygginguna og gömlu flugskýlin. Norræna Húsið væri fallegt á stað sem væri staðsettur utan við höfuðborgarsvæðið þar sem það fengi að njóta sín almennilega. Mér finnst gráhýsin og rjómagulu húsin með djöflahornunum sem sjást um allar trissur á Reykjavíkurborgarsvæðinu (8 til 9 og upp úr hæða stórblokkir sem voru reistar á síðastliðnum 5 til 10 árum) vera herfilega ljót og illa hönnuð. Staðreyndin varðandi okkur Íslendinga er að við erum orðin of mörg, og það er spurning hversu mikið lengur við ráðum við að hafa borgarstjóra, og hvort að það sé ekki þjóðhaglega hagkvæmara að borgarstjórnin noti tölvuforrit til að glíma við verkefni sem hún getur sjálf ekki leyst af hendi. Mér finnst að borgarstjórnin ætti alfarið að vera undir stjórn umhverfis - og frjálsorkusinna, og að tími gömlu, ljótu húsanna sé liðinn og að þess í stað sé þörf á að eldri hús sem hafa verið rifin verði endurreist, og gömul hús verði endurbyggð af og til eða haldið við reglulega, t.d. húsin frá því fyrir 1890. Mér finnst að það eigi að færa Vatnsmýrina í fyrra horf, hreinsa almennilega lækinn og gera ýmislegt fleira sem þarf að gera fyrir borgina.
Þá finnst mér fáránlegt og virkilega heimskt að fólk sem á að heita fullorðið, hvort sem það heiti Gunnar Birgisson eða Ragnheiður Ríkarðsdóttir eða Friðrik Sophusson eða þingmaðurinn hjá VG sem er hræddur við Varmársamtökin skuli haga sér eins og smábörn og geta ekki komið sér almennilega saman um hvernig á að labba á grasi án þess að stepa og raska öllu umhverfinu í kring. Sjálfur verð ég þrítugur á þessu ári og færi ekki að láta detta mér til hugar að reisa risastór hús í Vatnsmýrinni sem hafa ekkert þangað að gera eða tengja einhvern geðveikislegann veg um alla Álafosskvosina. Það segir sig bara sjálft Ef Reykvíkingar hefðu snefil af sjálfsímynd þá væri bærinn miklu fallegri og hreinni en hann er og það væri miklu meyri fjölbreyttni og menn kepptust hvor við annan um að vera betri í umgengni.
Aðeins að taka meira tillit til annara á framkvæmdasviðinu og leyfa náttúrunni að halda áfram að njóta sín.
virðingarfyllst,
bestu kveðjur,
A.V.S.
matrixs@mi.is
avs (IP-tala skráð) 3.9.2007 kl. 15:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.