101 TÆKIFÆRI - Torfusamtökin funda

Gröfur við ÁlafosskvosTorfusamtökin efna til fundar, í Iðnó næstkomandi laugardag kl. 14.00, um framtíð miðbæjarins undir yfirskriftinni 101 tækifæri.
Hvert ætti gildi og hlutverk byggingararfsins að vera í uppbyggingu Laugavegar og Kvosarinnar?

Meðal frummælanda eru Eva María Jónsdóttir,dagskrárgerðarkona,
Guja Dögg Hauksdóttir forstöðumaður Byggingalistadeildar Kjarvalstaða, Margrét Harðardóttir og Steve Christer arkitektar Studio Granda og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hagfræðingur og fréttamaður .

Opnar umræður, allir velkomnir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband