Mæting á áheyrendapalla Ráðhússins kl. 16

ReykjaveitaÍbúar höfuðborgarsvæðisins eru hvattir til að mæta á áhorfendapalla í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag kl. 16 vegna umræðna um hugsanlega sölu á Orkuveitu Reykjavíkur. Málefni Orkuveitunnar eru Mosfellingum ekki óviðkomandi þar sem tæplega 60% af því vatni sem rennur í hitaveitulögnum Reykvíkinga kemur úr borholum héðan. Sveitarfélagið fær engan arð af þessari auðlind þar sem búið er að selja Orkuveitunni öll vatnsréttindin sem ætti að vera umhugsunarefni fyrir bæjarbúa.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband