10.10.2007 | 22:50
Hvaðan kemur auður Orkuveitunnar?

Dómur sögunnar virðist blasa við. Í sumar sóttu Varmársamtökin um styrk til Orkuveitu Reykjavíkur til að hefja jarðhitasögu sveitarfélagsins til vegs og virðingar með sýnilegum hætti á yfirborði jarðar. Umsókninni var hafnað. En burtséð frá því.
Sala á heitavatnsréttindum í Mosfellsbæ ætti að geta orðið öðrum sveitarfélögum á suðvesturhorninu sem víti til varnaðar í þeirri stefnumörkun sem nú á sér stað.
Viðbót:

Saga hitaveitna og jarðhitanýtingar á Íslandi var gefin út af Safni til Iðnsögu Íslands, XII. bindi. Ber hún nafnið: Auður úr iðrum jarðar og er eftir Svein Þórðarson.
G. Schwabe gerði þennan uppdrátt af hverasvæðinu upp með Varmá.
Sigrún Pálsdóttir
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.10.2007 kl. 13:55 | Facebook
Bloggvinir
-
laugardalur
-
valgerdurhalldorsdottir
-
omarragnarsson
-
gbo
-
graenanetid
-
torfusamtokin
-
landvernd
-
veffari
-
ingibjorgstefans
-
hlynurh
-
ingibjorgelsa
-
ibb
-
bustadahverfi
-
sylviam
-
vefritid
-
annalilja
-
hildurhelgas
-
tbs
-
bergursig
-
hlidar
-
salvor
-
malacai
-
stebbifr
-
bjarnihardar
-
gattin
-
harring
-
baldvinj
-
kreppan
-
thorsaari
-
johannbj
-
larahanna
Myndaalbúm
Tenglar
Álafosskvos
Starfsemi í Álafosskvos
- Sigur Rós Hljómsveit
- Álafossbúðin Verslun með listmuni, ullarvörur og fleira
- Ásgarður Handverksverkstæði
- Dieter Roth akademían Listaakademía
- Hildur Margrétardóttir Myndlistarkona
- Marisa Navarro Arason Ljósmyndari
- Myndlistarskóli Mosfellsbæjar Myndlistarskóli fyrir börn og fullorðna
- Ólöf Oddgeirsdóttir Myndlistarkona
- Palli hnífur Hnífagerðarmaður
- Valgerður Bergsdóttir Myndlistarkona
Úr fjölmiðlum
Þættir og fréttir um okkar mál.
- Viðtal við SP á mbl.is
- Mbl.is 8.3.'07 Úrskurður skipulagsstofnunar
- Gamla bloggið
- Kolfinna á InnTV - þáttur um skipulagsmál Rætt við Sigrúnu Pálsdóttur, VS og Valgerði Halldórsdóttur, Sól í Straumi
Náttúruvernd
Umhverfisvernd
ÍBÚINN - rit VS
Gott lesefni
Athugasemdir
Fín grein hjá þér Sigrún og fallegur dagur ... Allir í góðu flæði og mikið af kærleika, hlýju, kossum og knúsi ....
Gunnlaugur B Ólafsson, 11.10.2007 kl. 13:43
Flott grein og verulega þörf áminning!
Valgerður Halldórsdóttir, 11.10.2007 kl. 23:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.