7 sćkjast eftir sćti í stjórn Varmársamtakanna

Í kvöld, 8. maí, kl. 20.30 fer fram kosning í fimm manna stjórn Varmársamtakanna í Listasal Mosfellsbćjar í Kjarna (viđ hliđina á bókasafninu). Sjö einstaklingar gefa kost á sér til stjórnarsetu. Ţađ eru: Freyja Lárusdóttir, Grétar Snćr Hjartarson, Kolfinna Baldvinsdóttir, Páll Kristjánsson og Ólafur Ragnarsson. Gunnlaugur Ólafsson og Sigrún Pálsdóttir sitja áfram í stjórn en Berglind Björgúlfsdóttir, Agla Hendriksdóttir og Sigrún Guđmundsdóttir gefa ekki kost á sér ađ ţessu sinni.
Um er ađ rćđa framhaldsađalfund og verđa bornar upp tillögur ađ lagabreytingum og kosiđ í stjórn á fundinum. Fundarstjóri er Katrín Theódórsdóttir lögmađur. Varmársamtökin voru stofnuđ 8. maí 2006 og eiga ţví samtökin tveggja ára afmćli í dag.
 

Á fundinum mun fulltrúi Mosfellsbćjar kynna drög ađ nýju miđbćjarskipulagi.

Stjórn Varmársamtakanna hvetur áhugafólk um náttúruvernd og íbúalýđrćđi til ađ fjölmenna á fundinn.
Frekari upplýsingar er ađ finna á bloggi samtakanna: www.varmarsamtokin.blog.is

Stjórnin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband