28.5.2008 | 00:15
Gunnlaugur Ólafsson nýr formaður Varmársamtakanna
Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar Varmársamtakanna í kvöld skipuðust embætti þannig að Gunnlaugur B. Ólafsson, fyrrum varaformaður, var kosinn formaður samtakanna, Sigrún Pálsdóttir, fyrrum gjaldkeri, var kosin varaformaður, Kolfinna Baldvinsdóttir kosin ritari, Ólafur Ragnarsson gjaldkeri og Páll Kristjánsson meðstjórnandi. Kristín Pálsdóttir og Marta Guðjónsdóttir eru varamenn. Enginn hefur setið í stjórninni áður utan Gunnlaugs og Sigrúnar sem hafa verið í stjórn samtakanna frá stofnun þeirra 8. maí 2006.
Mikill hugur var í fólki enda verkefni næg framundan.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:16 | Facebook
Bloggvinir
- laugardalur
- valgerdurhalldorsdottir
- omarragnarsson
- gbo
- graenanetid
- torfusamtokin
- landvernd
- veffari
- ingibjorgstefans
- hlynurh
- ingibjorgelsa
- ibb
- bustadahverfi
- sylviam
- vefritid
- annalilja
- hildurhelgas
- tbs
- bergursig
- hlidar
- salvor
- malacai
- stebbifr
- bjarnihardar
- gattin
- harring
- baldvinj
- kreppan
- thorsaari
- johannbj
- larahanna
Myndaalbúm
Tenglar
Álafosskvos
Starfsemi í Álafosskvos
- Sigur Rós Hljómsveit
- Álafossbúðin Verslun með listmuni, ullarvörur og fleira
- Ásgarður Handverksverkstæði
- Dieter Roth akademían Listaakademía
- Hildur Margrétardóttir Myndlistarkona
- Marisa Navarro Arason Ljósmyndari
- Myndlistarskóli Mosfellsbæjar Myndlistarskóli fyrir börn og fullorðna
- Ólöf Oddgeirsdóttir Myndlistarkona
- Palli hnífur Hnífagerðarmaður
- Valgerður Bergsdóttir Myndlistarkona
Úr fjölmiðlum
Þættir og fréttir um okkar mál.
- Viðtal við SP á mbl.is
- Mbl.is 8.3.'07 Úrskurður skipulagsstofnunar
- Gamla bloggið
- Kolfinna á InnTV - þáttur um skipulagsmál Rætt við Sigrúnu Pálsdóttur, VS og Valgerði Halldórsdóttur, Sól í Straumi
Náttúruvernd
Umhverfisvernd
ÍBÚINN - rit VS
Gott lesefni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.