Gunnlaugur Ólafsson nýr formaður Varmársamtakanna

Stjórn VarmársamtakannaÁ fyrsta fundi nýrrar stjórnar Varmársamtakanna í kvöld skipuðust embætti þannig að Gunnlaugur B. Ólafsson, fyrrum varaformaður, var kosinn formaður samtakanna, Sigrún Pálsdóttir, fyrrum gjaldkeri, var kosin varaformaður, Kolfinna Baldvinsdóttir kosin ritari, Ólafur Ragnarsson gjaldkeri og Páll Kristjánsson meðstjórnandi. Kristín Pálsdóttir og Marta Guðjónsdóttir eru varamenn. Enginn hefur setið í stjórninni áður utan Gunnlaugs og Sigrúnar sem hafa verið í stjórn samtakanna frá stofnun þeirra 8. maí 2006.

Mikill hugur var í fólki enda verkefni næg framundan.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband