Félagar í Varmársamtökunum eru nú önnum kafnir við undirbúning á útimarkaði í Álafosskvos sem fram fer nk. laugardag kl. 12-16. Er markaðurinn haldinn í tengslum við bæjarhátíð Mosfellsbæjar sem ber yfirskriftina "Í túninu heima". Allt stefnir í að meiriháttar fínerí verði til sölu á markaðnum og fjölbreytt dagskrá í boði á meðan á markaði stendur s.s. eins og prinsessukjólauppboð Elísabetar Brekkan. Jón Baldvin aðstoðar fagurkera við val á rósum og Ásgarðsmenn sýna leikritið "Ísland ögrum skorið". Ungt tónlistarfólk heldur uppi stemningunni með hugljúfri tónlist og gómsætar veitingar verða reiddar fram í Kaffi Kvos.
Dagskrá og vöruúrval á útimarkaði Varmársamtakanna í Álafosskvos:
MATARMARKAÐUR við VARMÁ
- LÍFRÆNT RÆKTAÐAR KRYDDJURTIR FRÁ ENGI
- HEIMALAGAÐAR SULTUR OG SUÐRÆN KRYDDJURTAMAUK
- VARMÁRBRAUÐ FRÁ GRÍMSBÆ
- RÓSIR Í ÖLLUM REGNBOGANS LITUM FRÁ LAUGABÓLI
- BIRKI- OG TAÐREYKUR SILUNGUR FRÁ ÚTEY
- STEINBÍTUR FRÁ HARÐFISKVERKUN FINNBOGA Á ÍSAFIRÐI
- LÍFRÆKT RÆKTAÐ GRÆNMETI FRÁ
- GARÐYRKJUSTÖÐINNI AKRI
- GARÐYRKJUSTÖÐINNI SUNNU SÓLHEIMUM
- GARÐYRKJUSTÖÐINNI HÆÐARGARÐI
- ÞYKKVABÆJARKARTÖFLUR
- SÖL FRÁ HRAUNI
- HEIMABAKAÐAR BERJABÖKUR OG KLEINUR
NOTAÐ OG NÝTT
- KOMPUDÓT
- FATNAÐUR
- PRINSESSUKJÓLAR Í MIKLU ÚRVALI
HANDVERK
- SÝNING Á TRÉMUNUM Í ÁSGARÐI
- ALLT MILLI HIMINS OG JARÐAR Í ÁLAFOSSBÚÐINNI
- HANDUNNIR HNÍFAR HJÁ PALLA HNÍFASMIÐ
- SKARTGRIPIR
KAFFIVEITINGAR Í KAFFI KVOS
OPIÐ KL. 12.00 - 16.00
UPPBOÐ Á PRINSESSUKJÓLUM KL. 13.15
"ÍSLAND ÖGRUM SKORIÐ"
leiksýning Ásgarðsmanna kl. 14.00 á sviði Álafossleikhússins
LIFANDI TÓNLIST UNGIR TÓNLISTARMENN
Nánari upplýsingar veitir Sigrún Guðmundsdóttir í síma 867 3443
varmarsamtokin@gmail.com ∙ www.varmarsamtokin.blog.is
NÆG BÍLASTÆÐI MEÐFRAM HELGAFELLSVEGI
Bloggvinir
- laugardalur
- valgerdurhalldorsdottir
- omarragnarsson
- gbo
- graenanetid
- torfusamtokin
- landvernd
- veffari
- ingibjorgstefans
- hlynurh
- ingibjorgelsa
- ibb
- bustadahverfi
- sylviam
- vefritid
- annalilja
- hildurhelgas
- tbs
- bergursig
- hlidar
- salvor
- malacai
- stebbifr
- bjarnihardar
- gattin
- harring
- baldvinj
- kreppan
- thorsaari
- johannbj
- larahanna
Myndaalbúm
Tenglar
Álafosskvos
Starfsemi í Álafosskvos
- Sigur Rós Hljómsveit
- Álafossbúðin Verslun með listmuni, ullarvörur og fleira
- Ásgarður Handverksverkstæði
- Dieter Roth akademían Listaakademía
- Hildur Margrétardóttir Myndlistarkona
- Marisa Navarro Arason Ljósmyndari
- Myndlistarskóli Mosfellsbæjar Myndlistarskóli fyrir börn og fullorðna
- Ólöf Oddgeirsdóttir Myndlistarkona
- Palli hnífur Hnífagerðarmaður
- Valgerður Bergsdóttir Myndlistarkona
Úr fjölmiðlum
Þættir og fréttir um okkar mál.
- Viðtal við SP á mbl.is
- Mbl.is 8.3.'07 Úrskurður skipulagsstofnunar
- Gamla bloggið
- Kolfinna á InnTV - þáttur um skipulagsmál Rætt við Sigrúnu Pálsdóttur, VS og Valgerði Halldórsdóttur, Sól í Straumi
Náttúruvernd
Umhverfisvernd
ÍBÚINN - rit VS
Gott lesefni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.