Jólamarkaður Ásgarðs kl. 12-17, 6. desember

Jólamarkaður verður haldinn í húsnæði Ásgarðs að Álafossvegi 14 og 24, laugardaginn 6. desember  kl. 12.00-17.00. Góðir gestir koma og spila af lífi og sál að venju. Viðskiptavinir geta gætt sér á kökum, kaffi og súkkulaði. Hófstilltir prísar og auðvitað á að selja alla þessa frábæru framleiðslu.

Látið fréttina berast!

jol08plakat 

Allir velkomnir!

Starfsmenn Ásgarðs handverkstæðis


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband