13.12.2008 | 13:59
Ný stjórn hjá Varmársamtökunum
Ný stjórn hefur nú skipt með sér verkum hjá Varmársamtökunum og hefur Sigrún Pálsdóttir tekið við formennskunni af Gunnlaugi B. Ólafssyni. Páll Kristjánsson var kosinn varaformaður, Kolfinna Baldvinsdóttir verður áfram ritari og Freyja Lárusdóttir tekur við sem gjaldkeri af Ólafi Ragnarssyni sem situr áfram í stjórn. Í varastjórn eru Gunnlaugur B. Ólafsson og Kristín Pálsdóttir.
Hefur stjórnin sammælst um að halda uppi öflugri umræðu um umhverfis- og skipulagsmál í Mosfellsbæ með því m.a. að standa fyrir fræðslufundum fyrir íbúa.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:33 | Facebook
Bloggvinir
- laugardalur
- valgerdurhalldorsdottir
- omarragnarsson
- gbo
- graenanetid
- torfusamtokin
- landvernd
- veffari
- ingibjorgstefans
- hlynurh
- ingibjorgelsa
- ibb
- bustadahverfi
- sylviam
- vefritid
- annalilja
- hildurhelgas
- tbs
- bergursig
- hlidar
- salvor
- malacai
- stebbifr
- bjarnihardar
- gattin
- harring
- baldvinj
- kreppan
- thorsaari
- johannbj
- larahanna
Myndaalbúm
Tenglar
Álafosskvos
Starfsemi í Álafosskvos
- Sigur Rós Hljómsveit
- Álafossbúðin Verslun með listmuni, ullarvörur og fleira
- Ásgarður Handverksverkstæði
- Dieter Roth akademían Listaakademía
- Hildur Margrétardóttir Myndlistarkona
- Marisa Navarro Arason Ljósmyndari
- Myndlistarskóli Mosfellsbæjar Myndlistarskóli fyrir börn og fullorðna
- Ólöf Oddgeirsdóttir Myndlistarkona
- Palli hnífur Hnífagerðarmaður
- Valgerður Bergsdóttir Myndlistarkona
Úr fjölmiðlum
Þættir og fréttir um okkar mál.
- Viðtal við SP á mbl.is
- Mbl.is 8.3.'07 Úrskurður skipulagsstofnunar
- Gamla bloggið
- Kolfinna á InnTV - þáttur um skipulagsmál Rætt við Sigrúnu Pálsdóttur, VS og Valgerði Halldórsdóttur, Sól í Straumi
Náttúruvernd
Umhverfisvernd
ÍBÚINN - rit VS
Gott lesefni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.