20.11.2009 | 16:00
Ný stjórn hjá Varmársamtökunum
Félagar í Varmársamtökunum kusu nýveriđ nýja stjórn á fundi í listasal Mosfellsbćjar. Í stađ Freyju Lárusdóttur, sem flutt er til Danmerkur, kemur Birgir Ţröstur Jóhannsson arkitekt en auk hans tekur Sigrún Guđmundsdóttir líffrćđingur sćti í ađalstjórn. Sigrún kemur í stađ Ólafs Ragnarssonar en hann tekur sćti í varastjórn. Úr varastjórn gengur Kristín Pálsdóttir.
Í stjórn sitja áfram Kolfinna Baldvinsdóttir, Páll Kristjánsson og Sigrún Pálsdóttir og í varastjórn Gunnlaugur B. Ólafsson.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
-
laugardalur
-
valgerdurhalldorsdottir
-
omarragnarsson
-
gbo
-
graenanetid
-
torfusamtokin
-
landvernd
-
veffari
-
ingibjorgstefans
-
hlynurh
-
ingibjorgelsa
-
ibb
-
bustadahverfi
-
sylviam
-
vefritid
-
annalilja
-
hildurhelgas
-
tbs
-
bergursig
-
hlidar
-
salvor
-
malacai
-
stebbifr
-
bjarnihardar
-
gattin
-
harring
-
baldvinj
-
kreppan
-
thorsaari
-
johannbj
-
larahanna
Myndaalbúm
Tenglar
Álafosskvos
Starfsemi í Álafosskvos
- Sigur Rós Hljómsveit
- Álafossbúðin Verslun međ listmuni, ullarvörur og fleira
- Ásgarður Handverksverkstćđi
- Dieter Roth akademían Listaakademía
- Hildur Margrétardóttir Myndlistarkona
- Marisa Navarro Arason Ljósmyndari
- Myndlistarskóli Mosfellsbæjar Myndlistarskóli fyrir börn og fullorđna
- Ólöf Oddgeirsdóttir Myndlistarkona
- Palli hnífur Hnífagerđarmađur
- Valgerður Bergsdóttir Myndlistarkona
Úr fjölmiđlum
Ţćttir og fréttir um okkar mál.
- Viðtal við SP á mbl.is
- Mbl.is 8.3.'07 Úrskurđur skipulagsstofnunar
- Gamla bloggið
- Kolfinna á InnTV - þáttur um skipulagsmál Rćtt viđ Sigrúnu Pálsdóttur, VS og Valgerđi Halldórsdóttur, Sól í Straumi
Náttúruvernd
Umhverfisvernd
ÍBÚINN - rit VS
Gott lesefni
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.