Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008
2.5.2008 | 00:06
Varmársamtökin bođa ađalfund 8. maí
Framhaldsađalfundur Varmársamtakanna verđur haldinn í Listasal Mosfellsbćjar í Kjarna 8. maí nk. kl. 20.30. Á dagskrá fundarins er tillaga ađ lagabreytingu og kosning í stjórn. Ţeir sem áhuga hafa á ađ starfa í stjórn samtakanna ţurfa ađ tilkynna um frambođ sitt í síđasta lagi einum sólarhring fyrir fundinn. Sama gildir um ţá sem vilja gerast félagar.
Áđur en ađalfundur hefst mun fulltrúi frá Mosfellsbć segja frá undirbúningi ađ nýju miđbćjarskipulagi. Gert er ráđ fyrir almennum umrćđum um skipulagiđ ađ lokinni kynningu.
Varmársamtökin voru stofnuđ 8. maí 2006 í ţeim tilgangi ađ standa vörđ um útivistarsvćđi og sögulegar minjar á bökkum Varmár en auk ţess eru samtökin hugsuđ sem vettvangur íbúa til ađ taka ţátt í mótun bćjarfélagsins. Ljóst er ađ mörg brýn verkefni eru framundan og hvetur stjórnin áhugasama eindregiđ til ađ mćta á fundinn. Eins óska samtökin eftir drífandi fólki í stjórn. Fyrirspurnir sendist: varmarsamtokin@gmail.com
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
- laugardalur
- valgerdurhalldorsdottir
- omarragnarsson
- gbo
- graenanetid
- torfusamtokin
- landvernd
- veffari
- ingibjorgstefans
- hlynurh
- ingibjorgelsa
- ibb
- bustadahverfi
- sylviam
- vefritid
- annalilja
- hildurhelgas
- tbs
- bergursig
- hlidar
- salvor
- malacai
- stebbifr
- bjarnihardar
- gattin
- harring
- baldvinj
- kreppan
- thorsaari
- johannbj
- larahanna
Myndaalbúm
Tenglar
Álafosskvos
Starfsemi í Álafosskvos
- Sigur Rós Hljómsveit
- Álafossbúðin Verslun međ listmuni, ullarvörur og fleira
- Ásgarður Handverksverkstćđi
- Dieter Roth akademían Listaakademía
- Hildur Margrétardóttir Myndlistarkona
- Marisa Navarro Arason Ljósmyndari
- Myndlistarskóli Mosfellsbæjar Myndlistarskóli fyrir börn og fullorđna
- Ólöf Oddgeirsdóttir Myndlistarkona
- Palli hnífur Hnífagerđarmađur
- Valgerður Bergsdóttir Myndlistarkona
Úr fjölmiđlum
Ţćttir og fréttir um okkar mál.
- Viðtal við SP á mbl.is
- Mbl.is 8.3.'07 Úrskurđur skipulagsstofnunar
- Gamla bloggið
- Kolfinna á InnTV - þáttur um skipulagsmál Rćtt viđ Sigrúnu Pálsdóttur, VS og Valgerđi Halldórsdóttur, Sól í Straumi
Náttúruvernd
Umhverfisvernd
ÍBÚINN - rit VS
Gott lesefni