Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009
12.6.2009 | 22:20
MúsMos-útitónleikar Álafosskvos 13. júní
Mikið stendur til í Álafosskvos á laugardag 13. júní en þar munu ungir tónlistarmenn troða upp á útitónleikum kl. 14.00-20.00. Alls er gert ráð fyrir að 14 hljómsveitir spili á tónleikunum. Hátíðin sem haldin er til að gefa ungu tónlistarfólki tækifæri til að spreyta sig gengur undir nafninu MúsMos og er þetta er í annað sinn sem hún er er haldin. Það eru aðallega íbúar í Álafosskvos sem standa að hátíðinni og er búist við miklu fjölmenni. Dagssetning tónleikanna er ekki tilviljun því um árabil hélt Sigurjón á Álafossi svokallaðan fánadag hátíðlegan um þetta leyti.
Hljómsveitir sem troða upp á útitónleikunum eru:
- We Made God
- Mammút
- Sleeps like an agry bear
- Retro Stefson
- At dodge city
- Ghost Aircraft
- Mushcream
- Amper and Sand
- Blinking numbers
- Furry Strangers
- Two Tickets to Japan
- Naflakusk
- Me, the slumberin Napoleon
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
- laugardalur
- valgerdurhalldorsdottir
- omarragnarsson
- gbo
- graenanetid
- torfusamtokin
- landvernd
- veffari
- ingibjorgstefans
- hlynurh
- ingibjorgelsa
- ibb
- bustadahverfi
- sylviam
- vefritid
- annalilja
- hildurhelgas
- tbs
- bergursig
- hlidar
- salvor
- malacai
- stebbifr
- bjarnihardar
- gattin
- harring
- baldvinj
- kreppan
- thorsaari
- johannbj
- larahanna
Myndaalbúm
Tenglar
Álafosskvos
Starfsemi í Álafosskvos
- Sigur Rós Hljómsveit
- Álafossbúðin Verslun með listmuni, ullarvörur og fleira
- Ásgarður Handverksverkstæði
- Dieter Roth akademían Listaakademía
- Hildur Margrétardóttir Myndlistarkona
- Marisa Navarro Arason Ljósmyndari
- Myndlistarskóli Mosfellsbæjar Myndlistarskóli fyrir börn og fullorðna
- Ólöf Oddgeirsdóttir Myndlistarkona
- Palli hnífur Hnífagerðarmaður
- Valgerður Bergsdóttir Myndlistarkona
Úr fjölmiðlum
Þættir og fréttir um okkar mál.
- Viðtal við SP á mbl.is
- Mbl.is 8.3.'07 Úrskurður skipulagsstofnunar
- Gamla bloggið
- Kolfinna á InnTV - þáttur um skipulagsmál Rætt við Sigrúnu Pálsdóttur, VS og Valgerði Halldórsdóttur, Sól í Straumi
Náttúruvernd
Umhverfisvernd
ÍBÚINN - rit VS
Gott lesefni