Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2010
7.8.2010 | 02:20
Útimarkaður Varmársamtakanna blásinn af

Nú líður að bæjarhátíð í Mosfellsbæ 28.-29. ágúst. Varmársamtökin hugðust halda uppteknum hætti og standa fyrir útimarkaði í Álafosskvos en af óviðráðanlegum ástæðum hefur stjórn samtakanna hætt við að taka þátt í hátíðinni.
Búast má við fjölda gesta í Kvosina og ljóst að áhugasamt markaðsfólk mun mæta með sinn varning. Við hvetjum alla áhugasama til að láta ekki deigan síga og setja upp sölutjöld á eigin vegum í Álafosskvos í tengslum við bæjarhátíðina.
Álafosskvos er einstaklega vel til þess fallin að hýsa útimarkaði og enginn staður betur til þess fallinn í Mosfellsbæ. Gangi ykkur vel!
Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.8.2010 kl. 02:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggvinir
-
laugardalur
-
valgerdurhalldorsdottir
-
omarragnarsson
-
gbo
-
graenanetid
-
torfusamtokin
-
landvernd
-
veffari
-
ingibjorgstefans
-
hlynurh
-
ingibjorgelsa
-
ibb
-
bustadahverfi
-
sylviam
-
vefritid
-
annalilja
-
hildurhelgas
-
tbs
-
bergursig
-
hlidar
-
salvor
-
malacai
-
stebbifr
-
bjarnihardar
-
gattin
-
harring
-
baldvinj
-
kreppan
-
thorsaari
-
johannbj
-
larahanna
Myndaalbúm
Tenglar
Álafosskvos
Starfsemi í Álafosskvos
- Sigur Rós Hljómsveit
- Álafossbúðin Verslun með listmuni, ullarvörur og fleira
- Ásgarður Handverksverkstæði
- Dieter Roth akademían Listaakademía
- Hildur Margrétardóttir Myndlistarkona
- Marisa Navarro Arason Ljósmyndari
- Myndlistarskóli Mosfellsbæjar Myndlistarskóli fyrir börn og fullorðna
- Ólöf Oddgeirsdóttir Myndlistarkona
- Palli hnífur Hnífagerðarmaður
- Valgerður Bergsdóttir Myndlistarkona
Úr fjölmiðlum
Þættir og fréttir um okkar mál.
- Viðtal við SP á mbl.is
- Mbl.is 8.3.'07 Úrskurður skipulagsstofnunar
- Gamla bloggið
- Kolfinna á InnTV - þáttur um skipulagsmál Rætt við Sigrúnu Pálsdóttur, VS og Valgerði Halldórsdóttur, Sól í Straumi
Náttúruvernd
Umhverfisvernd
ÍBÚINN - rit VS
Gott lesefni