Lifi Álafoss! - Styrktartónleikar

Baráttu- og styrktartónleikar til handa Varmársamtökunum verða haldnir í BaseCamp Verinu þann 18. febrúar 2007.

Hljómsveitirnar sem koma fram á tónleikunum eru ekki af verri endanum en þær eru:

SigurRós
Bogomil Font & Flís
Pétur Ben
Amiina
Benni Hemm Hemm

Skemmtilegustu tónleikar sem haldnir hafa verið á Íslandi í langan tíma.

Húsið opnar kl. 20.00.
Miðasalan fer fram á midi.is og hefst á morgun mánudag 12. febrúar. Miðaverð er 3200.- kr. Takmarkaður miðafjöldi.


Varmársamtökin
- stöndum vörð um framtíð Varmársvæðisins.

Hlustið á vefupptöku af þætti Lísu Páls um sögu og líf í Álafosskvos á Rás 1 hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Stefánsdóttir

Hljómar ótrúlega vel.

Ingibjörg Stefánsdóttir, 11.2.2007 kl. 13:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband