Bréf frá Dóra og Dunu

Eftirfarandi bréf barst okkur frá eigendum Kvikmyndafélagsins Umba sem var rekið í Kvosinni.

Til fróðleiks,

Þegar aðalskipulag er samþykkt 1983 var það efst í hugum manna að 
rífa allt í Kvosinni. Þegar okkar firma koma þangað í kjölfar Tolla 
1988 eða 1989, þá minnti plássið einna helst á miðbæ Stalíngrad 1945. 
Þetta var allt ónýtt og  og að niðurlotum komið. Ýmsir reyndu m.a.s. 
að aftra okkar frá því að skrifa undir leigusamninga, þar sem þá yrði 
ekki nokkur leið að losna við okkur.

Af þessum sökum hefur ekki nokkrum þótt óeðlilegt að hafa þessa 
tengibraut. Hins vegar hefur allt breyst. Húsin eru að mestu uppgerð 
með listaspírum í hverjum glugga.

Dóri og Duna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband