12.2.2007 | 13:37
Bréf frá Dóra og Dunu
Eftirfarandi bréf barst okkur frá eigendum Kvikmyndafélagsins Umba sem var rekið í Kvosinni.
Til fróðleiks,
Þegar aðalskipulag er samþykkt 1983 var það efst í hugum manna að
rífa allt í Kvosinni. Þegar okkar firma koma þangað í kjölfar Tolla
1988 eða 1989, þá minnti plássið einna helst á miðbæ Stalíngrad 1945.
Þetta var allt ónýtt og og að niðurlotum komið. Ýmsir reyndu m.a.s.
að aftra okkar frá því að skrifa undir leigusamninga, þar sem þá yrði
ekki nokkur leið að losna við okkur.
Af þessum sökum hefur ekki nokkrum þótt óeðlilegt að hafa þessa
tengibraut. Hins vegar hefur allt breyst. Húsin eru að mestu uppgerð
með listaspírum í hverjum glugga.
Dóri og Duna
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:38 | Facebook
Bloggvinir
- laugardalur
- valgerdurhalldorsdottir
- omarragnarsson
- gbo
- graenanetid
- torfusamtokin
- landvernd
- veffari
- ingibjorgstefans
- hlynurh
- ingibjorgelsa
- ibb
- bustadahverfi
- sylviam
- vefritid
- annalilja
- hildurhelgas
- tbs
- bergursig
- hlidar
- salvor
- malacai
- stebbifr
- bjarnihardar
- gattin
- harring
- baldvinj
- kreppan
- thorsaari
- johannbj
- larahanna
Myndaalbúm
Tenglar
Álafosskvos
Starfsemi í Álafosskvos
- Sigur Rós Hljómsveit
- Álafossbúðin Verslun með listmuni, ullarvörur og fleira
- Ásgarður Handverksverkstæði
- Dieter Roth akademían Listaakademía
- Hildur Margrétardóttir Myndlistarkona
- Marisa Navarro Arason Ljósmyndari
- Myndlistarskóli Mosfellsbæjar Myndlistarskóli fyrir börn og fullorðna
- Ólöf Oddgeirsdóttir Myndlistarkona
- Palli hnífur Hnífagerðarmaður
- Valgerður Bergsdóttir Myndlistarkona
Úr fjölmiðlum
Þættir og fréttir um okkar mál.
- Viðtal við SP á mbl.is
- Mbl.is 8.3.'07 Úrskurður skipulagsstofnunar
- Gamla bloggið
- Kolfinna á InnTV - þáttur um skipulagsmál Rætt við Sigrúnu Pálsdóttur, VS og Valgerði Halldórsdóttur, Sól í Straumi
Náttúruvernd
Umhverfisvernd
ÍBÚINN - rit VS
Gott lesefni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.