30.6.2007 | 01:06
Helgafellsbraut lögð án deiliskipulags
Það dylst engum sem skoðar eftirfarandi myndband að búið er að leggja tengibraut um Álafosskvos án samþykkts deiliskipulags. Nú sem endranær þræta bæjaryfirvöld fyrir að búið sé að gera undirlag fyrir veginn en dæmi nú hver fyrir sig:
Frestur til að skila inn athugasemdum við deiliskipulagstillögu tengibrautarinnar og umhverfisskýrslu er til 12. júlí. Varmársamtökin skora á íbúa í Mosfellsbæ að gera alvarlegar athugasemdir við þá vanvirðingu á lýðræðislegum stjórnarháttum sem lýsa sér í samskiptamynstri bæjaryfirvalda í Mosfellsbæ við íbúa.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:49 | Facebook
Bloggvinir
- laugardalur
- valgerdurhalldorsdottir
- omarragnarsson
- gbo
- graenanetid
- torfusamtokin
- landvernd
- veffari
- ingibjorgstefans
- hlynurh
- ingibjorgelsa
- ibb
- bustadahverfi
- sylviam
- vefritid
- annalilja
- hildurhelgas
- tbs
- bergursig
- hlidar
- salvor
- malacai
- stebbifr
- bjarnihardar
- gattin
- harring
- baldvinj
- kreppan
- thorsaari
- johannbj
- larahanna
Myndaalbúm
Tenglar
Álafosskvos
Starfsemi í Álafosskvos
- Sigur Rós Hljómsveit
- Álafossbúðin Verslun með listmuni, ullarvörur og fleira
- Ásgarður Handverksverkstæði
- Dieter Roth akademían Listaakademía
- Hildur Margrétardóttir Myndlistarkona
- Marisa Navarro Arason Ljósmyndari
- Myndlistarskóli Mosfellsbæjar Myndlistarskóli fyrir börn og fullorðna
- Ólöf Oddgeirsdóttir Myndlistarkona
- Palli hnífur Hnífagerðarmaður
- Valgerður Bergsdóttir Myndlistarkona
Úr fjölmiðlum
Þættir og fréttir um okkar mál.
- Viðtal við SP á mbl.is
- Mbl.is 8.3.'07 Úrskurður skipulagsstofnunar
- Gamla bloggið
- Kolfinna á InnTV - þáttur um skipulagsmál Rætt við Sigrúnu Pálsdóttur, VS og Valgerði Halldórsdóttur, Sól í Straumi
Náttúruvernd
Umhverfisvernd
ÍBÚINN - rit VS
Gott lesefni
Athugasemdir
Er það ekki eins og bæjarstjórnin segir, "hér en einungis verið að leggja fráveitur"?
Valdi
Valdi Sturlaugz (IP-tala skráð) 1.7.2007 kl. 23:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.