Helgafellsbraut lögð án deiliskipulags

Það dylst engum sem skoðar eftirfarandi myndband að búið er að leggja tengibraut um Álafosskvos án samþykkts deiliskipulags. Nú sem endranær þræta bæjaryfirvöld fyrir að búið sé að gera undirlag fyrir veginn en dæmi nú hver fyrir sig:

Frestur til að skila inn athugasemdum við deiliskipulagstillögu tengibrautarinnar og umhverfisskýrslu er til 12. júlí. Varmársamtökin skora á íbúa í Mosfellsbæ að gera alvarlegar athugasemdir við þá vanvirðingu á lýðræðislegum stjórnarháttum sem lýsa sér í samskiptamynstri bæjaryfirvalda í Mosfellsbæ við íbúa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er það ekki eins og bæjarstjórnin segir, "hér en einungis verið að leggja fráveitur"?

Valdi

Valdi Sturlaugz (IP-tala skráð) 1.7.2007 kl. 23:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband