MORGUNTÍMAR Í JÓGA Í KVOSINNI

Mosfellingum stendur til boða að nýta einstakt tækifæri í Þrúðvangi í Álafosskvos. Þar er Líf (kanadísk) að kenna vinyasa yoga, sem virkjar á frábæran hátt gott flæði og orku. Lögð er sérstök áhersla á rétta öndun og liðkandi æfingar.

Tímarnir eru á þriðjudags- og fimmtudagsmorgnum kl. 10. Nú er um að gera að koma og prófa. Hægt er að kaupa mánaðarkort eða staka tíma.

Látið boðin berast til þeirra sem hugsanlega geta nýtt sér þessa tíma. Tryggjum góða virkni í bænum.

Frábær kennari og góðar æfingar.

Skráning hjá Gunnlaugi í síma 699 6684 eða með tölvupósti: man@man.is
Sjá nánar: www.man.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband