Ráðstefna um íbúalýðræði í HÍ í dag

Auglýsing íbúalýðræði

Áhugafólk um lýðræði, íbúalýðræði og félagsauð ekki missa af þessu. Gerry Stoker hefur sett fram áhugaverðar kenningar um þátttöku í stjórnun sveitarfélaga – hvetjum alla til að mæta!!!!!!!!!!! 

Ráðstefnan er haldin á vegum Háskóla Íslands og stendur frá kl. 15.05-16.45 Odda, stofu 101. Boðið er upp á veitingar að lokinni dagskrá.

Boðskortið er einnig hér: http://www.felags.hi.is/page/stofnun_bod_afmaeli
Þátttaka tilkynnist  á http://stjornsyslustofnun.hi.is/page/afmaelisradstefna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband