17.8.2009 | 22:07
Útimarkađur í Álafosskvos - básar í bođi
Útimarkađur í Álafosskvos laugardaginn 29. ágúst kl. 11-16
Varmársamtökin halda sinn fjórđa útimarkađ í Álafosskvos á bćjarhátíđinni í Mosfellsbć í lok ágúst. Margvíslegt góđgćti og skemmtilegur varningur verđur á bođstólnum s.s. grćnmeti, silungur, lax, harđfiskur, sultur og mauk, fatnađur, skartgripir, snyrtivörur, blóm, kompudót, kaffiveitingar o.fl. Markađurinn er opinn kl. 11 til 16.
Mikil ađsókn hefur frá upphafi veriđ ađ útimarkađnum og áhersla lögđ á fjölbreytt góss og góđar vörur. Sölufólki býđst ađ leigja sölubása í tjöldum og er ennţá pláss fyrir áhugasama seljendur. Lengdarmeter í tjaldi kostar kr. 5000.
Áhugasamir hafi samband viđ Sigrúnu í síma 866 9376.
Netfang: varmarsamtokin@gmail.com
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:34 | Facebook
Bloggvinir
- laugardalur
- valgerdurhalldorsdottir
- omarragnarsson
- gbo
- graenanetid
- torfusamtokin
- landvernd
- veffari
- ingibjorgstefans
- hlynurh
- ingibjorgelsa
- ibb
- bustadahverfi
- sylviam
- vefritid
- annalilja
- hildurhelgas
- tbs
- bergursig
- hlidar
- salvor
- malacai
- stebbifr
- bjarnihardar
- gattin
- harring
- baldvinj
- kreppan
- thorsaari
- johannbj
- larahanna
Myndaalbúm
Tenglar
Álafosskvos
Starfsemi í Álafosskvos
- Sigur Rós Hljómsveit
- Álafossbúðin Verslun međ listmuni, ullarvörur og fleira
- Ásgarður Handverksverkstćđi
- Dieter Roth akademían Listaakademía
- Hildur Margrétardóttir Myndlistarkona
- Marisa Navarro Arason Ljósmyndari
- Myndlistarskóli Mosfellsbæjar Myndlistarskóli fyrir börn og fullorđna
- Ólöf Oddgeirsdóttir Myndlistarkona
- Palli hnífur Hnífagerđarmađur
- Valgerður Bergsdóttir Myndlistarkona
Úr fjölmiđlum
Ţćttir og fréttir um okkar mál.
- Viðtal við SP á mbl.is
- Mbl.is 8.3.'07 Úrskurđur skipulagsstofnunar
- Gamla bloggið
- Kolfinna á InnTV - þáttur um skipulagsmál Rćtt viđ Sigrúnu Pálsdóttur, VS og Valgerđi Halldórsdóttur, Sól í Straumi
Náttúruvernd
Umhverfisvernd
ÍBÚINN - rit VS
Gott lesefni
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.