29.8.2009 | 00:19
Hvernig kemst ég á útimarkað í Álafosskvos?
Sá tími er liðinn að þjóðvegurinn liggi í gegnum Álafosskvos. Það ætti samt ekki að vefjast fyrir neinum að rata á útimarkað Varmársamtakanna sem haldinn verður í dag, laugardaginn 29. ágúst. Þeir sem koma frá höfuðborgarsvæðinu aka sem leið liggur eftir Vesturlandsvegi að hringtorgi á móts við miðbæ Mosfellsbæjar. Þaðan liggur leið niður brekku að öðru hringtorgi við ána Varmá. Þar er beygt til hægri inn að gömlu ullarverksmiðjunni að Álafossi.
Þeir sem koma úr hinni áttinni aka sömuleiðis niður að Varmá og þaðan sem beygt er til hægri.
Markaðurinn verður með svipuðu sniði og undanfarin ár. Mikið af góðum vörum og sérstök áhersla lögð á ferskmeti hvers konar. Markaðurinn stendur til kl. 16.
Við hlökkum til að sjá ykkur, Varmársamtökin
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- laugardalur
- valgerdurhalldorsdottir
- omarragnarsson
- gbo
- graenanetid
- torfusamtokin
- landvernd
- veffari
- ingibjorgstefans
- hlynurh
- ingibjorgelsa
- ibb
- bustadahverfi
- sylviam
- vefritid
- annalilja
- hildurhelgas
- tbs
- bergursig
- hlidar
- salvor
- malacai
- stebbifr
- bjarnihardar
- gattin
- harring
- baldvinj
- kreppan
- thorsaari
- johannbj
- larahanna
Myndaalbúm
Tenglar
Álafosskvos
Starfsemi í Álafosskvos
- Sigur Rós Hljómsveit
- Álafossbúðin Verslun með listmuni, ullarvörur og fleira
- Ásgarður Handverksverkstæði
- Dieter Roth akademían Listaakademía
- Hildur Margrétardóttir Myndlistarkona
- Marisa Navarro Arason Ljósmyndari
- Myndlistarskóli Mosfellsbæjar Myndlistarskóli fyrir börn og fullorðna
- Ólöf Oddgeirsdóttir Myndlistarkona
- Palli hnífur Hnífagerðarmaður
- Valgerður Bergsdóttir Myndlistarkona
Úr fjölmiðlum
Þættir og fréttir um okkar mál.
- Viðtal við SP á mbl.is
- Mbl.is 8.3.'07 Úrskurður skipulagsstofnunar
- Gamla bloggið
- Kolfinna á InnTV - þáttur um skipulagsmál Rætt við Sigrúnu Pálsdóttur, VS og Valgerði Halldórsdóttur, Sól í Straumi
Náttúruvernd
Umhverfisvernd
ÍBÚINN - rit VS
Gott lesefni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.