31.3.2007 | 12:15
Virkjum lýðræðið í stjórnsýslunni
"Blessuð sértu borgin mín" er yfirskrift borgaraþings íbúasamtaka á höfuðborgarsvæðinu sem hefst í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 13 í dag laugardag. Tilgangurinn með þinginu er að skapa umræðu um íbúalýðræði og skipulagsmál. Framsöguerindi eru fjögur og munu stjórnmálamenn hjá ríki og borg sitja í pallborði að erindum loknum.
- Ákvarðanataka í borgarskipulagi: Snorri Freyr Hilmarsson
- Demokrati og deltagelse í byplanlegging i Norge og Europa: Audun Eng frá Noregi
- Lýðræði og borgarskipulag: Einar Eiríksson
- Manneskjan og maskínan: Bryndís Schram
- Pallborð
Fundarstjóri er Gísli Þór Sigurþórsson
Allir hjartanlega velkomnir!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- laugardalur
- valgerdurhalldorsdottir
- omarragnarsson
- gbo
- graenanetid
- torfusamtokin
- landvernd
- veffari
- ingibjorgstefans
- hlynurh
- ingibjorgelsa
- ibb
- bustadahverfi
- sylviam
- vefritid
- annalilja
- hildurhelgas
- tbs
- bergursig
- hlidar
- salvor
- malacai
- stebbifr
- bjarnihardar
- gattin
- harring
- baldvinj
- kreppan
- thorsaari
- johannbj
- larahanna
Myndaalbúm
Tenglar
Álafosskvos
Starfsemi í Álafosskvos
- Sigur Rós Hljómsveit
- Álafossbúðin Verslun með listmuni, ullarvörur og fleira
- Ásgarður Handverksverkstæði
- Dieter Roth akademían Listaakademía
- Hildur Margrétardóttir Myndlistarkona
- Marisa Navarro Arason Ljósmyndari
- Myndlistarskóli Mosfellsbæjar Myndlistarskóli fyrir börn og fullorðna
- Ólöf Oddgeirsdóttir Myndlistarkona
- Palli hnífur Hnífagerðarmaður
- Valgerður Bergsdóttir Myndlistarkona
Úr fjölmiðlum
Þættir og fréttir um okkar mál.
- Viðtal við SP á mbl.is
- Mbl.is 8.3.'07 Úrskurður skipulagsstofnunar
- Gamla bloggið
- Kolfinna á InnTV - þáttur um skipulagsmál Rætt við Sigrúnu Pálsdóttur, VS og Valgerði Halldórsdóttur, Sól í Straumi
Náttúruvernd
Umhverfisvernd
ÍBÚINN - rit VS
Gott lesefni
Athugasemdir
Þessi tilkynning hefði vissulega mátt koma aðeins fyrr inn á síðuna - er hægt að nálgast yfirlit yfir ráðstefnuna einhversstaðar? Þá meina ég að stundum eru gerðir stuttir úrdrættir úr erindum ráðstefna og sett á netið eða jafnvel prentað. Það gætri verið gaman að sjá svoleiðis ef maður kemst ekki.
Hjördís Kvaran (IP-tala skráð) 31.3.2007 kl. 12:35
Gaman að sjá að kosningin í Hafnarfirði var viss sigur fyrir lýðræðið. 77% Hafnfirðinga tóku þá ákvörðun að vilja ekki frekari stækkun stóriðju við bæjardyrnar. Það er spurning hvort að íbúar Mosfellsbæjar geti fengið að kjósa um væntanlega sáttatillögu Varmársamtakanna og tillögur bæjaryfirvalda (ef þær verða óbreyttar). Ragnheiður bæjarstjóri talar í síðustu Varmá -blaði Sjálfstæðismanna- um aðkomu kjósenda að ákvörðunum og íbúalýðræði. Er ekki alveg tilvalið að setja þetta umdeilda mál í þann farveg. Kjósa um málið samhliða alþingiskosningum. Held að Mosfellingar vilji hafa mótandi áhrif á umhverfi sitt og ef bæjarstjórn er sannfærð um ágæti fyrirhugaðrar tengibrautar um Álafosskvos þá þurfa þau væntanlega ekkert að óttast.
Gunnlaugur B Ólafsson, 1.4.2007 kl. 02:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.