6.5.2007 | 10:59
Fegrum okkar nánasta umhverfi
Sunnudaginn 6. maí kl. 13.00 standa Varmársamtökin fyrir vorhreingerningu. Bæjarbúar eru hvattir til að mæta og hreinsa bakka Varmár. Hægt er að nálgast ruslapoka og einnota hanska í Álafossbúðinni á laugardeginum. Tökum til hendinni, ungir og gamlir, njótum útiveru í fallegu og friðsælu umhverfi og gerum gagn í leiðinni. Því margar hendur vinna létt verk.
Varmársamtökin fagna því hve vel tókst til laugardaginn 28. apríl þegar Mosfellsbær bætti við hreinsunarátak bæjarins sérstökum hreinsunardegi við Varmá, í samvinnu við handknattleiksdeild Aftureldingar og Skáta. Það verður verk samtakanna á sunnudaginn að fínkemba svæðið meðfram ánni. Það er ekki verra að geta gengið stoltur um sitt nánasta umhverfi.
Varmársamtökin fagna því hve vel tókst til laugardaginn 28. apríl þegar Mosfellsbær bætti við hreinsunarátak bæjarins sérstökum hreinsunardegi við Varmá, í samvinnu við handknattleiksdeild Aftureldingar og Skáta. Það verður verk samtakanna á sunnudaginn að fínkemba svæðið meðfram ánni. Það er ekki verra að geta gengið stoltur um sitt nánasta umhverfi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:03 | Facebook
Bloggvinir
- laugardalur
- valgerdurhalldorsdottir
- omarragnarsson
- gbo
- graenanetid
- torfusamtokin
- landvernd
- veffari
- ingibjorgstefans
- hlynurh
- ingibjorgelsa
- ibb
- bustadahverfi
- sylviam
- vefritid
- annalilja
- hildurhelgas
- tbs
- bergursig
- hlidar
- salvor
- malacai
- stebbifr
- bjarnihardar
- gattin
- harring
- baldvinj
- kreppan
- thorsaari
- johannbj
- larahanna
Myndaalbúm
Tenglar
Álafosskvos
Starfsemi í Álafosskvos
- Sigur Rós Hljómsveit
- Álafossbúðin Verslun með listmuni, ullarvörur og fleira
- Ásgarður Handverksverkstæði
- Dieter Roth akademían Listaakademía
- Hildur Margrétardóttir Myndlistarkona
- Marisa Navarro Arason Ljósmyndari
- Myndlistarskóli Mosfellsbæjar Myndlistarskóli fyrir börn og fullorðna
- Ólöf Oddgeirsdóttir Myndlistarkona
- Palli hnífur Hnífagerðarmaður
- Valgerður Bergsdóttir Myndlistarkona
Úr fjölmiðlum
Þættir og fréttir um okkar mál.
- Viðtal við SP á mbl.is
- Mbl.is 8.3.'07 Úrskurður skipulagsstofnunar
- Gamla bloggið
- Kolfinna á InnTV - þáttur um skipulagsmál Rætt við Sigrúnu Pálsdóttur, VS og Valgerði Halldórsdóttur, Sól í Straumi
Náttúruvernd
Umhverfisvernd
ÍBÚINN - rit VS
Gott lesefni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.