13.1.2009 | 22:57
Helgafellsvegur lagður að nýju
Verktakar á vegum Mosfellsbæjar vinna nú við að taka upp Helgafellsveg. Vegna mistaka við lagningu tengibrautarinnar þarf að lækka veginn í landinu til að tengja hann við Álafosskvos.
Íbúar í Álafosskvos hafa um langt skeið beðið eftir frágangi á vegtengingu við Kvosina. Vegna slysahættu verða sett upp umferðarljós á gatnamótum Helgafellsvegar og Álafosskvosar. Í stað slysahættu munu íbúar á svæðinu því þurfa að sætta sig við aukinn hávaða frá umferð og loftmengun vegna kyrrstöðu bíla við ljósin.
Íbúar fóru í upphafi fram á að skipulög Álafosskvosar og Helgafellsvegar væru unnin samhliða. Því hafnaði Mosfellsbær með þeim afleiðingum að leggja þarf veginn að nýju.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:00 | Facebook
Bloggvinir
- laugardalur
- valgerdurhalldorsdottir
- omarragnarsson
- gbo
- graenanetid
- torfusamtokin
- landvernd
- veffari
- ingibjorgstefans
- hlynurh
- ingibjorgelsa
- ibb
- bustadahverfi
- sylviam
- vefritid
- annalilja
- hildurhelgas
- tbs
- bergursig
- hlidar
- salvor
- malacai
- stebbifr
- bjarnihardar
- gattin
- harring
- baldvinj
- kreppan
- thorsaari
- johannbj
- larahanna
Myndaalbúm
Tenglar
Álafosskvos
Starfsemi í Álafosskvos
- Sigur Rós Hljómsveit
- Álafossbúðin Verslun með listmuni, ullarvörur og fleira
- Ásgarður Handverksverkstæði
- Dieter Roth akademían Listaakademía
- Hildur Margrétardóttir Myndlistarkona
- Marisa Navarro Arason Ljósmyndari
- Myndlistarskóli Mosfellsbæjar Myndlistarskóli fyrir börn og fullorðna
- Ólöf Oddgeirsdóttir Myndlistarkona
- Palli hnífur Hnífagerðarmaður
- Valgerður Bergsdóttir Myndlistarkona
Úr fjölmiðlum
Þættir og fréttir um okkar mál.
- Viðtal við SP á mbl.is
- Mbl.is 8.3.'07 Úrskurður skipulagsstofnunar
- Gamla bloggið
- Kolfinna á InnTV - þáttur um skipulagsmál Rætt við Sigrúnu Pálsdóttur, VS og Valgerði Halldórsdóttur, Sól í Straumi
Náttúruvernd
Umhverfisvernd
ÍBÚINN - rit VS
Gott lesefni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.