7.8.2010 | 02:20
Útimarkađur Varmársamtakanna blásinn af
Nú líđur ađ bćjarhátíđ í Mosfellsbć 28.-29. ágúst. Varmársamtökin hugđust halda uppteknum hćtti og standa fyrir útimarkađi í Álafosskvos en af óviđráđanlegum ástćđum hefur stjórn samtakanna hćtt viđ ađ taka ţátt í hátíđinni.
Búast má viđ fjölda gesta í Kvosina og ljóst ađ áhugasamt markađsfólk mun mćta međ sinn varning. Viđ hvetjum alla áhugasama til ađ láta ekki deigan síga og setja upp sölutjöld á eigin vegum í Álafosskvos í tengslum viđ bćjarhátíđina.
Álafosskvos er einstaklega vel til ţess fallin ađ hýsa útimarkađi og enginn stađur betur til ţess fallinn í Mosfellsbć. Gangi ykkur vel!
Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.8.2010 kl. 02:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
20.11.2009 | 16:00
Ný stjórn hjá Varmársamtökunum
Félagar í Varmársamtökunum kusu nýveriđ nýja stjórn á fundi í listasal Mosfellsbćjar. Í stađ Freyju Lárusdóttur, sem flutt er til Danmerkur, kemur Birgir Ţröstur Jóhannsson arkitekt en auk hans tekur Sigrún Guđmundsdóttir líffrćđingur sćti í ađalstjórn. Sigrún kemur í stađ Ólafs Ragnarssonar en hann tekur sćti í varastjórn. Úr varastjórn gengur Kristín Pálsdóttir.
Í stjórn sitja áfram Kolfinna Baldvinsdóttir, Páll Kristjánsson og Sigrún Pálsdóttir og í varastjórn Gunnlaugur B. Ólafsson.
16.11.2009 | 22:58
Varmársamtökin funda um sjálfbćrt samfélag
Sjálfbćrt samfélag er yfirskrift umrćđufundar sem Varmársamtökin standa fyrir 17. nóvember kl. 20.15 í listasal Mosfellsbćjar í Kjarna.Stefán Gíslason verkefnisstjóri Stađardagskrár hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga er frummćlandi á fundinum, auk Tómasar G. Gíslason umhverfisstjóra í Mosfellsbć og Sigrúnar Guđmundsdóttur, líffrćđings hjá Umhverfisstofnun.
Hugtökin Stađardagskrá og sjálfbćr ţróun vilja gjarnan ţvćlast fyrir fólki í umrćđunni um umhverfismál. Ađ baki ţeim er ţó innihald sem skiptir verulegu máli fyrir samfélagiđ og ţví nauđsynlegt ađ gera ţví viđhlítandi skil.
Á fundinum mun Stefán segja frá Stađardagskrárverkefninu og hlutverki ţess í mótun samfélagsins en Stađardagskrá er ađgerđaáćtlun sem er liđur í sáttmála Sameinuđu ţjóđanna um sjálfbćra ţróun.
Íslendingar eru ađilar ađ sáttmálanum og hefur fjöldi sveitarfélaga á Íslandi undirgengist ađ vinna eftir ađgerđaáćtlun sáttmálans. Mosfellsbćr er eitt ţessara sveitarfélaga og mun Tómas gera grein fyrir stöđu verkefnisins í Mosfellsbć.
Ađ lokum mun Sigrún fjalla um nokkrar leiđir sem íbúar hafa til ađ taka ţátt í ţessu samfélagsbćtandi verkefni en virk ţátttaka íbúa er einmitt lykilatriđi í Stađardagskránni.
Fundarstjóri er Katrín Theódórsdóttir.
Fyrir fundinn halda Varmársamtökin ađalfund á sama stađ og hefst hann kl. 19.30.
Allir velkomnir!
9.11.2009 | 21:50
Ađalfundur Varmársamtakanna 17. nóvember
Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.11.2009 kl. 08:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2009 | 19:16
Tryggjum rétt íbúa til áhrifa á skipulag
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.3.2010 kl. 10:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2009 | 09:57
Mosfellsbćr innleiđi siđareglur
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2009 | 17:03
Hvers virđi er orđsporiđ? - Opiđ bréf til bćjarstjórnar Mosfellsbćjar
Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.9.2009 kl. 20:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
8.9.2009 | 18:30
Um bleyđur í bloggheimum
Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.9.2009 kl. 13:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (23)
29.8.2009 | 00:19
Hvernig kemst ég á útimarkađ í Álafosskvos?
26.8.2009 | 12:43
Metţátttaka og fjölbreytt vöruúrval á útimarkađi í Álafosskvos
20.8.2009 | 23:03
Ísaldarminjar í pólitískt umhverfismat
Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.8.2009 kl. 00:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
17.8.2009 | 22:07
Útimarkađur í Álafosskvos - básar í bođi
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2009 | 19:26
Skipulag spillingar - fundur í Iđnó
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
10.8.2009 | 23:41
Útimarkađur í Álafosskvos 29. ágúst
Stjórnmál og samfélag | Breytt 18.8.2009 kl. 09:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2009 | 22:20
MúsMos-útitónleikar Álafosskvos 13. júní
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
- laugardalur
- valgerdurhalldorsdottir
- omarragnarsson
- gbo
- graenanetid
- torfusamtokin
- landvernd
- veffari
- ingibjorgstefans
- hlynurh
- ingibjorgelsa
- ibb
- bustadahverfi
- sylviam
- vefritid
- annalilja
- hildurhelgas
- tbs
- bergursig
- hlidar
- salvor
- malacai
- stebbifr
- bjarnihardar
- gattin
- harring
- baldvinj
- kreppan
- thorsaari
- johannbj
- larahanna
Myndaalbúm
Tenglar
Álafosskvos
Starfsemi í Álafosskvos
- Sigur Rós Hljómsveit
- Álafossbúðin Verslun međ listmuni, ullarvörur og fleira
- Ásgarður Handverksverkstćđi
- Dieter Roth akademían Listaakademía
- Hildur Margrétardóttir Myndlistarkona
- Marisa Navarro Arason Ljósmyndari
- Myndlistarskóli Mosfellsbæjar Myndlistarskóli fyrir börn og fullorđna
- Ólöf Oddgeirsdóttir Myndlistarkona
- Palli hnífur Hnífagerđarmađur
- Valgerður Bergsdóttir Myndlistarkona
Úr fjölmiđlum
Ţćttir og fréttir um okkar mál.
- Viðtal við SP á mbl.is
- Mbl.is 8.3.'07 Úrskurđur skipulagsstofnunar
- Gamla bloggið
- Kolfinna á InnTV - þáttur um skipulagsmál Rćtt viđ Sigrúnu Pálsdóttur, VS og Valgerđi Halldórsdóttur, Sól í Straumi
Náttúruvernd
Umhverfisvernd
ÍBÚINN - rit VS
Gott lesefni