Hjartađ slitiđ úr Mos - um tónleika Varmársamtakanna

Mćlum eindregiđ međ bloggi Árna Matthíassonar, tónlistargagnrýnanda um styrktartónleika Varmársamtakanna í BaseCamp verinu 18. febrúar á : www.arnim.blog.is

Vá viđ Varmá

Áćtlanir bćjaryfirvalda í Mosfellsbć um lagningu Helgafellsbrautar um bakka Varmár og lagningu allskyns tengivega sem koma einnig viđ sögu Varmár gefa ekki tilefni til bjartsýni varđandi örlög ţessa fallegasta útivistarsvćđis bćjarfélagsins á láglendi. Í slíkum ţönkum ţá varđ til hjá mér kvćđiđ “Varmá vegum skorin”, sem er skipulagsháđ útfćrsla mín af kvćđinu "Ísland ögrum skoriđ" eftir Eggert Ólafsson. Ţađ ađ fćra ţetta ljóđ í stílinn vegna ţessa máls svo úr verđi tregakennt kvćđi finnst mér einkar vel viđ hćfi og áhrifin eru enn betri ef kvćđiđ er líkt og upprunalega ljóđiđ sungiđ viđ alţekkt lag Sigvalda Kaldalóns.

Varmá vegum skorin

Varmá vegum skorin
vilpa sett í ţig
svifryk bakka á boriđ
og brćla fyrir mig
fyrir skikkan skipulags.
Vertu blessuđ, blessi ţig
bćjarráđsins fans.

Jóhannes Sturlaugsson


Magnađir tónleikar í Verinu!

 
tonleikar

Órafmagnađir en magnađir tónleikar í Base Campverinu í Héđinshúsinu viđ Mýrargötu, sunnudagskvöld, 18. febrúar kl. 20. 

    • Sigur Rós
    • Bogomil Font & Flís
    • Benni Hemm Hemm
    • Pétur Ben 
    • Amiina

Um kynningu sjá:

    • Árni Matthíasson
    • Bryndís Schram
    • Dóri DNA
    • Steindór í Ásgarđi
    • Steindór Andersen og Sigurđur dýralćknir
    • Una
       
      Miđasala í fullum gangi á www.midi.is
      Miđaverđ í lágmarki kr. 3200.-
       
      Allur ágóđi rennur til Varmársamtakanna.
      Verndum einstakar náttúruperlur Mosfellsbćjar!

      Uppbygging án umhverfisspjalla - ţađ er máliđ!

      varmarsamtokin@gmail.com

"Tćknileg mistök" í Mosfellsbć!

Ég get ekki látiđ hjá líđa ađ gera athugasemd viđ ţessa frétt sem birtist á mbl.is međ yfirlýsingu bćjaryfirvalda í Mosfellsbć. Í fyrsta lagi er fyrirsögnin: "Kröfu vísađ frá um stöđvun framkvćmda viđ tengiveg í Mosfellsbć" vćgast sagt villandi ţví ađ...

Úrskurđarnefnd stöđvar vinnu viđ Helgafellsbraut

Úrskurđarnefnd skipulags- og byggingarmála hefur fariđ ađ ósk íbúa á svćđinu í kringum Álafosskvos og stöđvađ framkvćmdir viđ gerđ tengibrautar. Hér ađ neđan má lesa valda kafla úr úrskurđinum en ţeir varpa ljósi á niđurstöđur nefndarinnar. Međ...

Athugasemd

Tengibrautin átti áriđ 1983 ađ vera safngata sem ţjónađi 200 íbúa byggđ en ekki 12.000 íbúa byggđ. Byggđ í Álafosskvos var ađ hruni komin á ţeim tíma. Ţađ er ekki deilt um hönnun tengibrautarinnar heldur fara Varmársamtökin fram á ađ hún fari í...

Lifi Álafoss! Tónleikar!

Tónleikarnir verđa haldnir í BaseCamp Verinu, Héđinshúsinu nćstkomandi sunnudag. Húsiđ opnar klukkan 20:00 Miđasalan fer fram á Miđi.is Miđaverđ er 3200 kr.

Varđandi grein Haraldar Sverrissonar

"Haraldur Sverrisson, formađur skipulags og bygginganefndar bćjarins, segir byggđina í Álafosskvos vera mun meiri en gert sé ráđ fyrir í gildandi deiliskipulagi. Gert sé ráđ fyrir íbúum í fjórum til sex húsum, en raunin sé ţrjátíu. Haraldur segir kvosina...

Varmársamtökin - international

Arna Mathiesen, sendi okkur bréfaskipti sín um arkitektúr í Mosfellsbć. Hún veitti okkur góđfúslegt leyfi til ađ birta ţađ á blogginu okkar. Ći stelpur eigum viđ ekki ađ ganga í Varmársamtökin??  Mér finnst svo ótrúlegt ađ ţađ eigi nú ađ fara ađ...

OPINN KYNNINGARFUNDUR

Bođađ er til opins kynningarfundar í Hlégarđi ţriđjudaginn 13. febrúar kl. 17:00 um hönnun og útfćrslu Helgafellsvegar.  Dagskrá 1.   Framsaga formanns skipulags- og byggingarnefndar, Haraldar Sverrissonar 2.   Framsaga fulltrúa Varmársamtakanna 3.  ...

Bréf frá Dóra og Dunu

Eftirfarandi bréf barst okkur frá eigendum Kvikmyndafélagsins Umba sem var rekiđ í Kvosinni. Til fróđleiks, Ţegar ađalskipulag er samţykkt 1983 var ţađ efst í hugum manna ađ  rífa allt í Kvosinni. Ţegar okkar firma koma ţangađ í kjölfar Tolla  1988 eđa...

Lifi Álafoss! - Styrktartónleikar

Baráttu- og styrktartónleikar til handa Varmársamtökunum verđa haldnir í BaseCamp Verinu ţann 18. febrúar 2007. Hljómsveitirnar sem koma fram á tónleikunum eru ekki af verri endanum en ţćr eru: SigurRós Bogomil Font & Flís Pétur Ben Amiina Benni Hemm...

Fjölmenni á borgarafundi í Álafosskvos

Húsfyllir var á opnum borgarafundi Varmársamtakanna í Álafosskvos í dag. Á annađ hundrađ manns mćttu á fundinn. Á fundinum héldu Jón Baldvin Hannibalsson og Sigrún Pálsdóttir erindi um ţćr tillögur sem samtökin hafa komiđ á framfćri viđ bćjarstjórn...

Umhverfisspjöll í Mosfellsbć

Undanfarna daga hefur í fjölmiđlum veriđ fjallađ um fyrirhugađa lagningu tengibrautar frá Vesturlandsvegi um Álafossveg ađ nýju íbúđarhverfi í Helgafellslandi í Mosfellsbć. Miklar deilur hafa veriđ um ţann hluta vegarins sem liggja á um Álafosskvos....

Borgarafundur um Helgafellsbraut

Varmársamtökin bođa til almenns borgarafundar um Helgafellsbraut í Ţrúđvangi í Álafosskvos, laugardaginn 10. febrúar kl. tvö. Fundurinn er öllum opinn. Sigrún Pálsdóttir verđur međ framsöguerindi um deiliskipulag tengibrautar um Álafosskvos og Jón...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband