Ný stjórn hjá Varmársamtökunum

Ný stjórn hefur nú skipt međ sér verkum hjá Varmársamtökunum og hefur Sigrún Pálsdóttir tekiđ viđ formennskunni af Gunnlaugi B. Ólafssyni. Páll Kristjánsson var kosinn varaformađur, Kolfinna Baldvinsdóttir verđur áfram ritari og Freyja Lárusdóttir tekur viđ sem gjaldkeri af Ólafi Ragnarssyni sem situr áfram í stjórn. Í varastjórn eru Gunnlaugur B. Ólafsson og Kristín Pálsdóttir.

Hefur stjórnin sammćlst um ađ halda uppi öflugri umrćđu um umhverfis- og skipulagsmál í Mosfellsbć međ ţví m.a. ađ standa fyrir frćđslufundum fyrir íbúa.


Jólamarkađur Ásgarđs kl. 12-17, 6. desember

Jólamarkađur verđur haldinn í húsnćđi Ásgarđs ađ Álafossvegi 14 og 24, laugardaginn 6. desember  kl. 12.00-17.00. Góđir gestir koma og spila af lífi og sál ađ venju. Viđskiptavinir geta gćtt sér á kökum, kaffi og súkkulađi. Hófstilltir prísar og auđvitađ á ađ selja alla ţessa frábćru framleiđslu.

Látiđ fréttina berast!

jol08plakat 

Allir velkomnir!

Starfsmenn Ásgarđs handverkstćđis


Nú er lag ađ hćtta viđ vegagerđ í Álafosskvos

Ađalfundur Varmársamtakanna var haldinn í gćrkvöld. Ţar var m.a. kosiđ í stjórn félagsins, rćtt um fjáröflunarleiđir og vegagerđ viđ Álafosskvos. Nýja stjórn Varmársamtakanna skipa Freyja Lárusdóttir, Kolfinna Baldvinsdóttir, Ólafur Ragnarsson, Páll...

Ađalfundur Varmársamtaka í dag kl. 17.30 í Listasal Mosfellsbćjar

Ađalfundur Varmársamtakanna verđur haldinn í dag kl. 17.30 í Listasal Mosfellsbćjar og eru félagar hvattir til ađ mćta og taka ţátt í starfinu. Gunnlaugur B. Ólafsson, núverandi formađur, gengur úr stjórn en Páll Kristjánsson og Sigrún H. Pálsdóttir gefa...

Ađalfundur Varmársamtakanna 25. nóvember í Listasal

Ađalfundur Varmársamtakanna verđur haldinn 25. nóvember kl. 17.30 í Listasal Mosfellsbćjar í Kjarna, Ţverholti 2, Mosfellsbć . Gengiđ er inn í salinn í gegnum Bókasafn Mosfellsbćjar. Fundarefni er venjuleg ađalfundarstörf. Varmársamtökin voru stofnuđ á...

Andi Reykjavíkur - Hjörleifur Stefánsson talar um byggingarlist

Vetrarstarf Varmársamtakanna er nú komiđ á fullt skriđ og verđur annar fundur vetrarins haldinn í Listasal Mosfellsbćjar nk. miđvikudag 5. nóvember kl. 20.30. Ađ ţessu sinni stígur Hjörleifur Stefánsson arkitekt og rithöfundur í pontu og segir frá...

Tunguvegur: Skipbrot umhverfisstefnu í Mosfellsbć

Eftirfarandi grein birtist í Morgunblađinu 20. október og viđ birtum hana hér međ góđfúslegu leyfi höfundarins, Ólafs Arnalds. Tunguvegur: Skipbrot umhverfisstefnu í Mosfellsbć „ÍSLENDINGAR leggja veg beint yfir gíginn og mýrina“ var haft...

Skođa ţarf raunhćfa valkosti í tengslum viđ Tunguveg í Mosfellsbć

YFIRLÝSING AF FUNDI VARMÁRSAMTAKANNA UM TENGIBRAUT ÚR LEIRVOGSTUNGU MEĐFRAM HESTHÚSAHVERFI AĐ VARMÁRSKÓLA FUNDUR Varmársamtakanna um Tunguveg skorar á bćjaryfirvöld Mosfellsbćjar ađ skođa ađra möguleika á lagningu tengibrautar úr Leirvogstungu um...

Málţing um Tunguveg 13. október

Mánudagskvöldiđ 13. október kl. 20.30 verđur málţing á vegum Varmársamtakanna í Listasal Mosfellsbćjar í Kjarna, Ţverholti 2. Lagning Tunguvegar úr hinu nýja Leirvogshverfi í miđbć Mosfellsbćjar verđur til umrćđu á ţessum fyrsta opna fundi...

Vegur um Teigsskóg út af kortinu

Nú er ástćđa fyrir velunnara íslenskrar náttúru til ađ fagna ţví í dag felldi hérađsdómur Reykjavíkur úr gildi ţann úrskurđ fyrrverandi umhverfisráđherra Jónínu Bjartmars ađ leggja ţjóđveginn í gegnum Teigsskóg í Ţorskafirđi. Dómurinn ógilti ákvörđun...

Um sannleiksást Karls Tómassonar

Ástćđan fyrir ţessum skrifum er ađ 8. september birti Vísir stutt viđtal viđ Karl Tómasson fulltrúa VG og forseta bćjarstjórnar í Mosfellsbć undir yfirskriftinni " Mega ekki óttast skurđgröfur ". Segir Karl í viđtalinu " ađ umrćđan í kringum lagningu...

Útimarkađur í Álafosskvos mjög vel sóttur ţrátt fyrir úrhelli

Íslendingar létu úrhellisrigningu ekki á sig fá í gćr og mćttu galvaskir á útimarkađ Varmársamtakanna í Álafosskvos. Fjöldi gesta lýsti yfir ánćgju međ framtakiđ viđ starfsfólkiđ og er ljóst ađ markađur í Álafosskvos er búinn ađ festa sig í sessi í hugum...

Meiriháttar fínerí á úimarkađi Varmársamtakanna í Álafosskvos 30. ágúst kl. 12.00

Félagar í Varmársamtökunum eru nú önnum kafnir viđ undirbúning á útimarkađi í Álafosskvos sem fram fer nk. laugardag kl. 12-16. Er markađurinn haldinn í tengslum viđ bćjarhátíđ Mosfellsbćjar sem ber yfirskriftina "Í túninu heima". Allt stefnir í ađ...

Lumar ţú á einmana prinsessukjól?

Árlegur útimarkađur Varmársamtakanna í Álafosskvos nálgast nú óđfluga en hann verđur haldinn nk. laugardag. Á markađnum mun Elísabet Brekkan útvarpskona hjá Rúv stýra prinsessukjólauppbođi en hún er eins og alţjóđ veit sérlegur sérfrćđingur og ráđgjafi...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband