Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Vegur um Teigsskóg út af kortinu

Nú er ástæða fyrir velunnara íslenskrar náttúru til að fagna því í dag felldi héraðsdómur Reykjavíkur úr gildi þann úrskurð fyrrverandi umhverfisráðherra Jónínu Bjartmars að leggja þjóðveginn í gegnum Teigsskóg í Þorskafirði. Dómurinn ógilti ákvörðun...

Um sannleiksást Karls Tómassonar

Ástæðan fyrir þessum skrifum er að 8. september birti Vísir stutt viðtal við Karl Tómasson fulltrúa VG og forseta bæjarstjórnar í Mosfellsbæ undir yfirskriftinni " Mega ekki óttast skurðgröfur ". Segir Karl í viðtalinu " að umræðan í kringum lagningu...

Útimarkaður í Álafosskvos mjög vel sóttur þrátt fyrir úrhelli

Íslendingar létu úrhellisrigningu ekki á sig fá í gær og mættu galvaskir á útimarkað Varmársamtakanna í Álafosskvos. Fjöldi gesta lýsti yfir ánægju með framtakið við starfsfólkið og er ljóst að markaður í Álafosskvos er búinn að festa sig í sessi í hugum...

Lumar þú á einmana prinsessukjól?

Árlegur útimarkaður Varmársamtakanna í Álafosskvos nálgast nú óðfluga en hann verður haldinn nk. laugardag. Á markaðnum mun Elísabet Brekkan útvarpskona hjá Rúv stýra prinsessukjólauppboði en hún er eins og alþjóð veit sérlegur sérfræðingur og ráðgjafi...

Útimarkaður Varmársamtakanna í Álafosskvos 30. ágúst

NÚ er um að gera að setja sig í blússandi sölu- og markaðsstellingar fyrir ÚTIMARKAÐ VARMÁRSAMTAKANNA Í ÁLAFOSSKVOS sem haldinn verður í tengslum við bæjarhátíðina Í TÚNINU HEIMA 30. ágúst nk., kl. 12-16. Á markaðnum verður hægt að koma nánast hverju sem...

Heildstætt umhverfismat í stað dýrkeyptra eftiráreddinga

Dapurlegar afleiðingar þess að ekki fór fram heildstætt mat á umhverfisáhrifum deiliskipulags Helgafellsvegar blasa nú við vegfarendum um Álafosskvos. Varmársamtökin hafa lengi barist fyrir heildstæðu umhverfismati á öllum þeim framkvæmdum sem...

Könnunarleiðangur umhverfissamtaka í Teigsskóg á Vestfjörðum

Landvernd, Fuglaverndarfélag Íslands, Náttúruverndarsamtök Íslands, Græna netið og heimamenn í Reykhólasveit efna til gönguferðar um Teigsskóg í Reykhólasveit í Barðastrandarsýslu laugardaginn 5. júlí n.k. Lagt verður upp frá Gröf klukkan 13.00 þar sem...

Náttúra - Tónleikar Bjarkar og Sigur Rósar

Björk Guðmundsdóttir og Sigur Rós ásamt Ólöfu Arnalds halda tónleika til stuðnings náttúruvernd á Íslandi í brekkunni fyrir ofan þvottalaugarnar í Laugardal í Reykjavík kl. 17 28.júní nk. Aðgangur að tónleikunum verður ókeypis og gefa þeir aðilar sem að...

MúsMos - tónleikar í Álafosskvos

Mikið stendur til í Álafosskvos. Níu hljómsveitir skipaðar ungum tónlistarmönnum halda tónleika í Álafosskvos nk. laugardag 14. júní kl. 16-20. Tónleikarnir eru haldnir í tilefni af svokölluðum fánadegi 12. júní sem var nokkurs konar þjóðhátíðardagur...

Arkitektónísk ráðgáta í Álafosskvos

Skipulag Álafosskvosar var til umræðu á fundi sem Mosfellsbær hélt með íbúum í Listasal Mosfellsbæjar í gær. Áslaug Traustadóttir arkitekt kynnti tillögur að skipulagi og svaraði fyrirspurnum fundargesta. Góðu fréttirnar eru að bæjaryfirvöld virðast ætla...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband