Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Gunnlaugur Ólafsson nýr formađur Varmársamtakanna

Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar Varmársamtakanna í kvöld skipuđust embćtti ţannig ađ Gunnlaugur B. Ólafsson, fyrrum varaformađur, var kosinn formađur samtakanna, Sigrún Pálsdóttir, fyrrum gjaldkeri, var kosin varaformađur, Kolfinna Baldvinsdóttir kosin...

Stađa deiliskipulags Álafosskvosar kynnt á fundi í Listasal

Áslaug Traustadóttir landslagsarkitekt kynnir fyrir hönd Mosfellsbćjar "stöđu deiliskipulags Álafosskvosar, áherslubreytingar frá fyrri tillögum og fyrirhugađ samráđsferli" í Listasal í Kjarna kl. 16.30 miđvikudaginn 28. maí. Stiklur úr deiliskipulagi...

Tiltekt verđur fram haldiđ

Nokkrir félagar í Varmársamtökunum tóku til hendinni viđ Varmá um helgina. Byrjuđum viđ tiltektina fyrir neđan Vesturlandsveg á ţeim stađ sem stokkurinn var lagđur í gegnum Varmá í fyrrasumar en ţar hefur veriđ mynduđ stífla til ađ hylja stokkinn ţar sem...

Álafosskvos fyrr og nú

Stundum eru orđ óţörf. Svona er umhorfs í Álafosskvos í dag. Svona var umhorfs fyrir ári. Svona var ađkoman ađ Álafosskvos fyrir ári. Svona er ađkoman í dag og sér enn ekki fyrir endann á ţví hvernig koma á fyrir vegi inn í Kvosina svo vel fari. Fyrir...

Tiltekt á bökkum Varmár

Varmársamtökin standa nk. laugardag 17. maí fyrir tiltekt á bökkum Varmár og međfram hliđarlćkjum hennar svo sem Skammadalslćk. Meiningin er ađ hittast í Álafosskvos kl. 14 og skipta međ sér verkum. Útlit er fyrir ágćtis veđur en líklega mun sólin ţó...

Vegur eđa fráveita? - ári síđar

Í dag 14. maí er eitt ár liđiđ frá ţví ađ íbúar í Mosfellsbć komu saman í Álafosskvos til ađ mótmćla framkvćmdum sem ţá voru hafnar í vegstćđi tengibrautarinnar. Ţáverandi bćjarstjóri Ragnheiđur Ríkharđsdóttir hafđi nokkrum vikum áđur sagst ćtla ađ skapa...

Varmársamtökin skora á Mosfellsbć

Ályktun ađalfundar Varmársamtakanna Ađalfundur íbúa- og umhverfissamtaka Varmársvćđis skorar á bćjaryfirvöld ađ virđa 50-100 m hverfisvernd međfram ám og vötnum í bćjarfélaginu. Einnig er skorađ á bćjaryfirvöld Mosfellsbćjar ađ efla samráđ og ţátttöku...

Kröftugir liđsmenn í brúna hjá Varmársamtökunum

Í gćr héldu Varmársamtökin framhaldsađalfund ţar sem gerđar voru lagabreytingar og kosiđ í nýja stjórn. Ný í stjórn eru ţau Kolfinna Baldvinsdóttir, Ólafur Ragnarsson og Páll Kristjánsson. Gunnlaugur Ólafsson og Sigrún Pálsdóttir gáfu kost á sér áfram og...

7 sćkjast eftir sćti í stjórn Varmársamtakanna

Í kvöld, 8. maí, kl. 20.30 fer fram kosning í fimm manna stjórn Varmársamtakanna í Listasal Mosfellsbćjar í Kjarna (viđ hliđina á bókasafninu). Sjö einstaklingar gefa kost á sér til stjórnarsetu. Ţađ eru: Freyja Lárusdóttir, Grétar Snćr Hjartarson,...

Varmársamtökin bođa ađalfund 8. maí

Framhaldsađalfundur Varmársamtakanna verđur haldinn í Listasal Mosfellsbćjar í Kjarna 8. maí nk. kl. 20.30. Á dagskrá fundarins er tillaga ađ lagabreytingu og kosning í stjórn. Ţeir sem áhuga hafa á ađ starfa í stjórn samtakanna ţurfa ađ tilkynna um...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband