Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Samspil manns og náttúru?

Í byrjun apríl birtist grein eftir bćjarfulltrúa í Mosfellsbć međ ofangreindri yfirskrift í Mosfellingi. Eitthvađ fannst mér efni greinarinnar ríma illa viđ titilinn sem leiddi til ţess ađ ég fór ađ velta málinu fyrir mér. Vestrćn iđnríki hafa um langt...

Helgispjöll í Helgafellslandi

Ţađ er fariđ ađ hlána og einhver svakalegustu umhverfis- og náttúruspjöll sem sögur fara af ađ koma undan snjónum á bökkum Varmár í Mosfellsbć. Ţar sem áđur var frjósamur jarđvegur sem nćrđi gróđur, fjölskrúđugt fuglalíf og fiskinn í ánni eru nú...

Mannréttindi fatlađra?

- grein af bloggi Gunnlaugs B. Ólafssonar Karl Tómasson forseti bćjarstjórnar heldur ţví fram ađ groddaleg lagning göngustígs međfram Varmá og Álafossi sé gert í ţágu fatlađra og til ađ tryggja réttindi ţeirra. Spurningin sem vaknar er hvort ţađ sé...

Umhverfisspjöll unnin viđ Álafoss

Sú hugsun verđur sífellt áleitnari ađ bćjarstjórnarmeirihluta Sjálfstćđisflokks og Vinstri grćnna í Mosfellsbć sé ekkert heilagt í umhverfismálum. Í gćrmorgun vöknuđu íbúar viđ Álafoss upp viđ hávađa frá stórvirkum vinnuvélum. Eyddu verktakar...

Seljum heita vatniđ ţví kjarnorkan er ađ koma!

- viđtal viđ Örn Steinsson fyrrum vélstjóra í dćlustöđinni viđ Varmá í Mosfellsbć Örn hóf störf í dćlustöđ Hitaveitu Reykjavíkur viđ Varmá um ţađ leyti sem dćlurnar voru settar í gang og vann hann ţar samfleytt í 40 ár, ţar af ţrjátíu og ţrjú ár undir...

Nýr miđbćr í Reykjavík

Viđtal viđ Margréti Harđardóttur arkitekt um tillögu Studio Granda, Gullinsniđs og Argos ađ nýju miđbćjarskipulagi í Reykjavík Undanfarin misseri hefur mikiđ veriđ rćtt um skipulag miđbćjar Reykjavíkur og ţá sérstaklega hvernig og hvort hćgt sé ađ gera...

Mosfellsbćr elur enn á ágreiningi viđ íbúa

Ef marka má frétt á mos.is virđast bćjaryfirvöld í Mosfellsbć ćtla ađ halda áfram uppteknum hćtti og ala á ágreiningi viđ bćjarbúa um skipulagsmál en á heimasíđu bćjarins er sett fram sú ófyrirleitna stađhćfing ađ Varmársamtökin hafi endurvakiđ hugmynd...

Samningur Mosfellsbćjar stangast á viđ ađalskipulag

Varmársamtökin vilja koma eftirfarandi athugasemdum á framfćri viđ hlustendur Ríkisútvarpsins vegna fréttar í morgunútvarpi 12. desember. Í morgunútvarpi Rúv kl. 8 var skýrt frá ţví ađ samningur Mosfellsbćjar viđ landeigendur í Helgafellslandi tengdist...

Sjónarspil í stađ samráđs

- Gluggađ í samninga Mosfellsbćjar viđ landeigendur Varmársamtökin fengu í síđasta mánuđi ađgang ađ samningum bćjaryfirvalda í Mosfellsbć viđ landeigendur um uppbyggingu í Helgafellslandi. Voru samningar ţessir undirritađir 2. júní 2006, sama dag og...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband