Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ísaldarminjar í pólitískt umhverfismat

Í miðbæ Mosfellsbæjar eru merkar ísaldarminjar, klappir sem njóta hverfisverndar og Umhverfisstofnun hefur lagt til að verði friðlýstar sem náttúruvætti. Ég undirrituð hef alltaf litið á urðina sem helgan reit, ekki vegna þess að ég hafi faglega þekkingu...

Útimarkaður í Álafosskvos - básar í boði

Útimarkaður í Álafosskvos laugardaginn 29. ágúst kl. 11-16 Varmársamtökin halda sinn fjórða útimarkað í Álafosskvos á bæjarhátíðinni í Mosfellsbæ í lok ágúst. Margvíslegt góðgæti og skemmtilegur varningur verður á boðstólnum s.s. grænmeti, silungur, lax,...

Skipulag spillingar - fundur í Iðnó

Fundur um skipulagsmál í Iðnó fimmtudaginn 13. ágúst kl. 20. Fjölmennum - Allir velkomnir!

Útimarkaður í Álafosskvos 29. ágúst

Nú stefnir hraðbyr í fjórða útimarkað Varmársamtakanna í Álafosskvos. Að venju verður hann haldinn í lok ágúst í tengslum við bæjarhátíðina Í TÚNINU HEIMA , þ.e. 29. ágúst nk. og hefst sala kl. 11 og stendur til kl.16. Þeir sem áhuga hafa á að selja...

MúsMos-útitónleikar Álafosskvos 13. júní

Mikið stendur til í Álafosskvos á laugardag 13. júní en þar munu ungir tónlistarmenn troða upp á útitónleikum kl. 14.00-20.00. Alls er gert ráð fyrir að 14 hljómsveitir spili á tónleikunum. Hátíðin sem haldin er til að gefa ungu tónlistarfólki tækifæri...

Álafosskvos undir skipulagshnífinn

Frestur til að koma á framfæri athugasemdum við tillögu að deiliskipulagi Álafosskvosar rann út í síðustu viku. Núgildandi skipulag sem er frá árinu 1997 lýsir metnaði og umhyggju fyrir sögu og náttúru Álafosskvosar. Það sama verður ekki sagt um...

Kirkjumenningarhús í Mosfellsbæ?

Mosfellsbær hefur nú hrint af stað hugmyndasamkeppni um byggingu kirkju og menningarhúss í Mosfellsbæ og var hugmyndin rædd á fundi um miðbæjarskipulag bæjarins þann 11. febrúar síðastliðinn. Svo virðist sem sú hugmynd að byggja saman kirkju,...

Á strandstað í Mosfellsbæ

Eitt dagblaðanna birti á dögunum áhugaverða grein eftir Ara Skúlason hagfræðing hjá Landsbankanum. Í greininni kvartar Ari yfir því að á undanförnum árum hafi ekki verið hægt að treysta opinberum gögnum um byggingarstarfsemi. Skort hafi á samstarf milli...

Björninn unninn í umhverfismálum

Mikill áfangi náðist í umhverfismálum á Íslandi á dögunum þegar ný ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna ákvað að fullgilda Árósasamninginn en með innleiðingu hans fá m.a. umhverfisverndarsamtök skýlaust umboð til að hafa áhrif á ákvarðanir...

Ég á ammæli - ég ræð! - segir forsetinn

“Lýðræði bæjarbúa felst fyrst og fremst í því að kjósa bæjarfulltrúa til að taka [...] ákvarðanir”, - segir á Moggabloggi forseta bæjarstjórnar Mosfellsbæjar í gær. Tilgangur skrifanna er sem endranær að gera lítið úr áhuga félaga í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband