Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Kynning á miðbæjarskipulagi í Mosfellsbæ kl. 5 í dag

Varmársamtökin minna á fund um deiliskipulag miðbæjar Mosfellsbæjar eftir vinnu kl. 17 í dag miðvikudaginn 11. febrúar í Listasal Mosfellsbæjar í Kjarna. Bæjarstjóri setur fundinn og lýsir aðdraganda tillögunnar og útskýrir arkitekt miðbæjarskipulagsins...

Úrskurðarnefnd knýr Mosfellsbæ svara vegna kæru

Mosfellsbær viðurkennir í bréfi til Varmársamtakanna að hafa gefið leyfi fyrir framkvæmdum á hverfisverndarsvæði við bakka Varmár og Skammadalslækjar án samráðs við fagnefnd sveitarfélagsins í umhverfismálum. Ennfremur er ljóst að Mosfellsbær leitaði...

Búsáhaldabylting í Mosfellsbæ?

Í dag birtist frétt um að Mosfellsbær ætli í samstarfi við Arkitektafélag Íslands að stofna til samkeppni um hönnun kirkju og menningarhúss í miðbænum. Arkitektarnir eru ekki af verri endanum og allt gott um þá að segja. Vandinn er hins vegar sá að verið...

Í trássi við skipulag

Hvernig er hægt að efna til samkeppni um skipulag sem ekki hefur farið í gegnum lögbundið skipulagsferli? Gerir Arkitektafélag Íslands ekki þá kröfu til sveitarfélaga að hönnunartillögur standist aðal- og deiliskipulag? Hvernig væri að Mosfellbær breytti...

Kynningarfundur um Álafosskvos

Mosfellsbær ætlar að halda fund um breytt deiliskipulag Álafosskvosar með íbúum og fasteignaeigendum nk. þriðjudag, kl. 16.30. Endurskoðun á skipulaginu hefur staðið yfir í nokkur ár. Ljóst var í upphafi uppbyggingar í Helgafellslandi að lagning...

Helgafellsvegur lagður að nýju

Verktakar á vegum Mosfellsbæjar vinna nú við að taka upp Helgafellsveg. Vegna mistaka við lagningu tengibrautarinnar þarf að lækka veginn í landinu til að tengja hann við Álafosskvos. Íbúar í Álafosskvos hafa um langt skeið beðið eftir frágangi á...

Fólk í Fílabeinsturnum ekki gefið góða raun

Varmársamtökin óska félögum og öðrum landsmönnum gleðilegs árs og þakka fyrir uppbyggileg samskipti á liðnu ári. Atburðir síðasta árs hafa fært okkur heim sanninn fyrir því að við þurfum að efla lýðræði og taka virkan þátt í mótun samfélagsins....

Varmársamtökin óska landsmönnum gleðilegra jóla

Myndin er tekin á fögrum vetrardegi í landi Hlíðar við Varmá í Mosfellsbæ.

Bútasaumur í Álafosskvos leiðir til mistaka

Bútasaumur í skipulagsmálum kann ekki góðri lukku að stýra - eins og dæmin sanna í Álafosskvos. Mistök voru gerð við lagningu Helgafellsvegar og því ekki hægt að tengja veginn við vegakerfi Kvosarinnar. Að mati íbúa á svæðinu má rekja mistökin til þess...

Lagning Helgafellsvegar stenst ekki skipulag

Á mánudag sendu Varmársamtökin eftirfarandi erindi til bæjarráðs Mosfellsbæjar: Varmársamtökin fara þess á leit við bæjarráð Mosfellsbæjar að ráðið beiti sér fyrir gagngerri endurskoðun á deiliskipulagi Helgafellsvegar og aðalskipulagi sama svæðis. Skv....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband