Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

1. deiliskipulag Helgafellsbrautar lakasti kosturinn

Áður samþykkt deiliskipulag Helgafellsbrautar hefur skaðlegustu áhrifin á umhverfi og ásýnd Álafosskvosar ef marka má niðurstöðu umhverfisskýrslu sem Mosfellsbær lét vinna að undirlagi Skipulagsstofnunar. Kemur þetta mat heim og saman við fyrri...

Tillögur VS að legu Helgafellsbrautar

Tillaga að Helgafellsbraut 1: tengibraut í útjaðri byggðar a. Helgafellsbraut sameinast að hluta til tengibraut sem áætluð er á skipulagi að Þingvallaafleggjara undir hlíðum Helgafells. Leiðin liggur um hringtorg niður að Vesturlandsvegi í útjaðri...

Huglægt mat eða fagleg úttekt?

Ráðgjafafyrirtæki Mosfellsbæjar hefur skilað inn umhverfismati áætlana vegna deiliskipulags við lagningu Helgafellsvegar. Eins og gert er ráð fyrir í reglum um slíkt mat, þá er viðleitni í skýrslunni að gera skipulagðan samanburð valkosta. Varmársamtökin...

Samspil náttúru og sögu einstakt við Álafoss

Viðtal við Pétur Ármannsson, arkitekt.  HEFUR ÁLAFOSSKVOS MINNJAGILDI SEM VERT ER AÐ VARÐVEITA? Álafosskvos hefur sögulega kjölfestu og mikil umhverfisgæði. Það eru afar fá ef nokkur hliðstæð dæmi til á öllu landinu um fallegan gamlan kjarna...

Síld eða lax?

Það er mjög ólíklegt að Álafosskvosin verði áfram eftirsóknarverður áfangastaður fyrir ferðmenn, ef tengibrautin treðst þarna á milli húsanna. Það skiptir því litlu eða engu máli hvort greiðar leiðir eru fyrir rútubíla að komst til og frá Kvosinni, þegar...

Krossgötur í dag kl. 15 á Rás 1 - Tengibraut í Mosó

Hvað gengur á upp í Mosó? Hér fjallað um umdeilda tengibraut og Álafosskvosina. En kannski er málið stærra en bæði brautin og kvosin. Það snýst, þegar öllu er á botninn hvolft, um spurninguna hvers konar bær á Mosfellsbær að vera og hver á að ráða því og...

Hlustið á Krossgötur á vef RÚV -Tengibraut í Mosfellsbæ

Hvað gengur á upp í Mosó? Hér fjallað um umdeilda tengibraut og Álafosskvosina. En kannsi er málið stærra en bæði brautin og kvosin. Það snýst, þegar öllu er á botninn hvolft, um spurninguna hvers konar bær á Mosfellsbær að vera og hver á að ráða því og...

Umhverfisspjöll við Álafoss

Að morgni uppstigningardags vöknuðu íbúar í grennd við Álafoss upp af værum blundi við það að gröfukarlar hófu að leggja veg fyrir aftan gamla verksmiðjuhúsið meðfram Varmá í átt að fossinum, Álafossi. Nýtur svæðið hverfisverndar vegna sögulegra minja í...

Jarðvegur lífsgilda eða hamfara?

Í rúmt ár hef ég verið varaformaður Varmársamtakanna. Megináherslur þeirra eru á umhverfi og íbúalýðræði. Aldeilis mikilvægir og merkilegir málaflokkar. Fyrir um tveimur árum síðan stóð ég fyrir undirskriftasöfnun er tengdist uppbyggingu á sundaðstöðu...

Varmársamtökin fordæma skemmdarverk

Í ljósi fréttaflutnings af atburðum næturinnar í Mosfellsbæ og ásakana verktaka í garð Varmársamtakanna teljum við nauðsynlegt að upplýsa að samtökin eiga enga aðild að þeim skemmdarverkum sem unnin voru á vinnuvélum á landi Helgafells í nótt....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband