Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Stjórnarfar valdníðslu í Mosfellsbæ

Í gær réðust bæjaryfirvöld í Mosfellsbær með fulltingi stórvirkra vinnuvéla aftur til atlögu inn á verndarsvæðinu við Varmá í Álafosskvos. Að þessu sinni  undir því yfirskyni að verið væri að koma fyrir skolplögnum fyrir Helgafellshverfi í áður...

Á flótta undan málefnalegri umræðu

Eitt helsta hugðarefni forseta bæjarstjórnar Mosfellsbæjar, Karls Tómassonar, virðist vera að koma höggi á fjölmennustu umhverfisverndar-samtök bæjarins og þó víðar væri leitað, Varmársamtökin. Og af hverju skyldi það vera? Er hann ekki vinstri grænn?...

Varmárdalur - með og á móti

Bæjarstjórn Mosfellsbæjar segir iðulega að tengibrautarmálið snúist um 500 m vegspotta. Hún er nýkomin með það útspil að tvöföldun hringtorgs í Kvosinni verði látið duga en umferðarsérfræðingar og Vegagerð segja það algjörlega óásættanlegt að stefna...

Fegrum okkar nánasta umhverfi

Sunnudaginn 6. maí kl. 13.00 standa Varmársamtökin fyrir vorhreingerningu. Bæjarbúar eru hvattir til að mæta og hreinsa bakka Varmár. Hægt er að nálgast ruslapoka og einnota hanska í Álafossbúðinni á laugardeginum. Tökum til hendinni, ungir og gamlir,...

Umferðarþungi í og í grennd við Mosfellsbæ

Varmársamtökin fagna því framtaki Mosfellsbæjar að kynna lagningu Tunguvegar úr Leirvogstungu að Skeiðholti fyrir íbúum en það var gert á kynningarfundi í gær. Nú er bara að vona að hlustað verði á raddir íbúa sem óttast m.a. mjög um öryggi barna sinna...

Gildi opinnar umræðu

Því fylgir ábyrgð að setja fram viðhorf, skoðanir og tilfinningar. Þú ert það sem þú hugsar. Við vitum oftast hvort markmiðið með því sem við gerum er að valda öðrum tjóni eða að efla eitthvað og styrkja. Varmársamtökin voru stofnuð fyrir rúmu ári til að...

Orð bæjarstjórans vekja furðu VS

Í Morgunblaðinu á mánudag birtist stutt viðtal við Ragnheiði Ríkharðsdóttur bæjarstjóra Mosfellsbæjar sem tekið var í kjölfar kynningar Varmársamtakanna á nýjum tillögum að legu Helgafellsbrautar sl. laugardag. Inntak viðtalsins var að samtökin hefðu...

Hvar á tengibrautin að koma? - Segið ykkar álit

Tillaga að Helgafellsbraut 1: tengibraut í útjaðri byggðar a. Helgafellsbraut sameinast að hluta til tengibraut sem áætluð er á skipulagi að Þingvallaafleggjara undir hlíðum Helgafells. Leiðin liggur um hringtorg niður að Vesturlandsvegi í útjaðri...

Gott skipulag - gott mannlíf

Í máli Ólafar Guðnýjar Valdimarsdóttur á íbúaþingi Varmársamtakanna laugardaginn 21. apríl kom fram að gott skipulag byggðar leiddi af sér gott mannlíf. Hver vill sitja úti á verönd í skugga hárra húsa eða þar sem stöðugur umferðargnýr þreytir hugann...

Heildarsýn: Mosfellsbær-Vesturlandsvegur

Varmársamtökin blása til íbúaþings þar sem kynntar verða tillögur að nýrri leið til og frá Helgafellshverfi að Vesturlandsvegi í Mosfellsbæ. Yfirskrift þingsins sem haldið verður í Þrúðvangi í Álafosskvos laugardaginn 21. apríl kl. 14 er: Heildarsýn:...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband