Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins 19. 08 2007

Ágætu lesendur. Við bendum ykkur eindregið á að lesa Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins í dag sunnudag 19. ágúst 2007 en þar er fjallað á opinskáan hátt um þann ágreining sem nú er uppi milli sveitarfélaga og íbúa á höfuðborgarsvæðinu í tengslum við...

Útimarkaður í Álafosskvos laugardaginn 25. ágúst, kl. 12-16

ÚTIMARKAÐUR Í ÁLAFOSSKVOS MOSFELLSBÆ LAUGARDAGINN 25.ÁGÚST, KL.12-16 VARMÁRSAMTÖKIN standa fyrir útimarkaði í tengslum við bæjarhátíðina Í TÚNINU HEIMA, í Álafosskvos, laugardaginn 25.ágúst. Samtökin stóðu fyrir útimarkaði í fyrra sem tókst afar vel og...

Athugasemdir Varmársamtakanna við tillögu að deiliskipulagi Helgafellsbrautar og umhverfisskýrslu

Frestur til að gera athugasemdir við tillögu Mosfellsbæjar að deiliskipulagi tengibrautar úr Helgafellslandi um Álafosskvos að Vesturlandsvegi og umhverfisskýrslu rann út 12. júlí sl. Verkfræðistofan Alta vann skýrsluna í kjölfar ákvörðunar...

Nýju fötin keisarans í Álafosskvos

Það fór ekki fram hjá neinum sem heimsótti óvænta útiskemmtun Varmársamtakanna í Álafosskvos í dag hvers virði fegurðin er. Kvosin skartaði sínu fegursta í veðurblíðunni og komu áheyrendur sér makindalega fyrir í gömlu leikhúsbrekkunni sem Sigurjón...

Ekki er allt sem sýnist í Álafosskvos

Þeir sem leið eiga um Mosfellsbæ á morgun, sunnudaginn 1. júlí eftir kl. 16, geta átt von á óvæntum uppákomum í bland við ævintýri og hljóðfæraleik í Álafosskvos.  Hafa Varmársamtökin, með dyggum liðsstyrk Álfyssinga, fengið listamenn til liðs við sig...

Helgafellsbraut lögð án deiliskipulags

Það dylst engum sem skoðar eftirfarandi myndband að búið er að leggja tengibraut um Álafosskvos án samþykkts deiliskipulags. Nú sem endranær þræta bæjaryfirvöld fyrir að búið sé að gera undirlag fyrir veginn en dæmi nú hver fyrir sig: Frestur til að...

Úrskurðarnefnd hefur ekki úrræði til að stöðva framkvæmdir í Mosfellsbæ

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingar-mála ákvað í morgun að  að stöðva ekki framkvæmdir í og við vegstæði Helgafells-brautar og við bakka Varmár. Íbúar á svæðinu höfðu farið fram á stöðvun framkvæmda til bráðabirgða þar sem einsýnt þótti að ekki væri...

Fánadagurinn 12. júní við Álafoss

Sigurjón Pétursson verksmiðjueigandi á Álafossi hélt um langt skeið svonefndan fánadag hátíðlegan við Álafoss. Skemmtilega frásögn af upphafi og hátíðarhöldum á fánadaginn er að finna í bók Bjarka Bjarnasonar og Magnúsar Guðmundssonar, Mosfellsbær - saga...

Manneskjan og maskínan

Eftir Bryndísi Schram Erindi flutt á borgaraþingi íbúasamtaka á höfuðborgarsvæðinu 31. mars 2007 Hvaðan ætli hugmyndir mínar um manneskjulegt samfélag séu ættaðar? Ég er hvorki verkfræðingur né skipulagsarkitekt - og þakka stundum guði fyrir það! Ég...

Til hvers að eyða fé og fyrirhöfn bæjarbúa í umhverfismat?

Mikil umhverfisspjöll hafa undanfarnar vikur verið framin á bökkum Varmár í Mosfellsbæ.  Í síðustu viku var auglýst til kynningar ný umhverfisskýrsla sem unnin var af ráðgjafarfyrirtæki á vegum bæjaryfirvalda og var íbúum gefinn kostur á að gera...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband