Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hver á umhverfið? - Stefnumót við framtíðina

Framtíðarlandið efnir til opins morgunfundar miðvikudaginn 5. desember frá kl. 9 til 10 í fundarsal Norræna hússins. Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra, verður sérstakur gestur fundarins en að lokinni tölu hennar verða pallborðsumræður. Í...

Kjósum við lýðræði eða einhliða túlkun Bjarka Bjarnasonar?

Í Mosfellingi sem borinn verður í hús í Mosfellsbæ í dag er Bjarki Bjarnason einn til frásagnar um aðalfund Varmársamtakanna sem haldinn var fyrir stuttu. Hafði stjórnin í tíma sent frétt um fundinn til ritstjóra en hún birtist ekki í blaðinu.* Tilefni...

Ráðstefna um íbúalýðræði í HÍ í dag

Áhugafólk um lýðræði, íbúalýðræði og félagsauð ekki missa af þessu. Gerry Stoker hefur sett fram áhugaverðar kenningar um þátttöku í stjórnun sveitarfélaga – hvetjum alla til að mæta!!!!!!!!!!! Ráðstefnan er haldin á vegum Háskóla Íslands og...

Viðburðaríkt starfsár að baki hjá Varmársamtökunum

Aðalfundur Varmársamtakanna var haldinn í Varmárskóla á mánudagskvöld. Í upphafi fundar flutti Berglind Björgúlfsdóttir formaður samtakanna skýrslu stjórnar. Fór hún yfir helstu þætti í starfinu á árinu sem hefur verið viðburðaríkt. Sagði Berglind að...

Bréf frá Andalúsíu - um umhverfismál

Öll austurströnd Spánar, allt frá Benidorm, (Litlu Manhattan, eins og það heitir hér) – og alla leið til Marbella á Costa del Sol, (eitt versta dæmið um byggingamistök)- er eitt allsherjar umhverfisslys - eða eins og Spánverjar sjálfir lýsa því...

Íbúinn - rit um íbúalýðræði og umhverfismál

ÍBÚINN, rit Varmársamtakanna um íbúalýðræði, náttúruvernd, skipulag og sögu hefur nú litið dagsins ljós og verður borið í hús í Mosfellsbæ um helgina. Í blaðinu er fjallað um sögu Álafoss, hitaveituna, nýtt miðbæjarskipulag í Reykjavík o.fl., o.fl. Þeir...

Aðalfundur Varmársamtakanna í Varmárskóla 19. nóvember

Aðalfundur Varmársamtakanna verður haldinn í Varmárskóla í Mosfellsbæ 19. nóvember kl. 20.15. Fundarefni er venjuleg aðalfundarstörf. Varmársamtökin voru stofnuð á fjölmennum fundi í Þrúðvangi í Álafosskvos 8. maí 2006. Samtökin hafa að markmiði að efla...

Varmársamtökin auglýsa opinn umræðufund

Varmársamtökin standa fyrir opnum umræðufundi um starf samtakanna á Draumakaffi í Mosfellsbæ sunnudagskvöldið 21. október kl. 20:00. Farið verður yfir helstu mál og sagt frá því sem er á döfinni hjá samtökunum, m.a. málstofu sem Varmársamtökin í samvinnu...

Umhverfismat áætlana eða umhverfismat framkvæmda? - Eða hvoru tveggja?

Í liðinni viku fóru fulltrúar í stjórn Varmársamtakanna á fund með skipulagsstjóra, Stefáni Thors og bæjarstjóra, Haraldi Sverrissyni o.fl. Tilefni fundarins var að ræða hvers vegna Tunguvegur (vegur sem tengir Leirvogstunguhverfi við Skeiðholt og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband